Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Síða 83

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Síða 83
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009 83 aðalbJörg maría ólafsdóttir Tafla 1. Efnisþættir námsgreinanna fjögurra samkvæmt markmiðum aðalnámskrár Í töflunni sést, ef skoðað er lárétt, hvernig samræmi er á milli námsgreinanna fjög- urra. Nemendur kynnast lögmálum og aðferðum tækninnar sem og öðrum aðferðum í námi og starfi og læra að nýta hana við hönnun hugmynda og útfærslu fjölbreyttra viðfangsefna. Upplýsingaöflun með miðlum tækninnar tengist beint markmiðum félagslegs og sögulegs samhengis myndlistar kennslunnar. Meðvitund um fjölbreytta útfærslu á sviði sköpunar eykst með þjálfun gagnrýninnar hugsunar og fagurfræði- Lögmál og aðferðir: Nemendur þjálfa skap- andi og tæknilega færni, sem felst í notkun á miðl- um greinarinnar í sköpun nemenda. Félagslegt og sögulegt samhengi: Nemendur auka skilning og þekk- ingu á myndhefð sam- félagsins í nútíð og fortíð. Fagurfræði og rýni: Nem- endur þjálfa myndtúlkun, gagnrýna hugsun og hæfni til að lýsa skoð- unum sínum með eigin orðum, sem vekur þá til umhugsunar um gæði og tjáningu myndmálsins. Beiting tölva: Nemendur þjálfast í notkun tölvu- og upplýsingatækni við vinnuna. Tölvulæsi: Nemendur þjálfast í að beita tölvu- og upplýsingatækni. Tækniskilningur: Nem- endur læra að meta og skilja möguleika tækn- innar og takmarkanir. Viðhorf: Nemendur kynnast möguleikum tölvu- og upplýsinga- tækni í námi og starfi og sjá hvernig tæknin nýtist í réttu samhengi við við- fangsefnin. Tæknilæsi: Nemendur öðlast kunnáttu til að nýta tækjabúnað til þekkingaröflunar og miðlunar. Upplýsingalæsi: Nem- endur öðlast þekkingu og færni í að afla, flokka og vinna úr upplýsingum á gagnrýninn og skapandi hátt. Menningarlæsi: Nemendur læra að njóta menningar og vinna úr ýmsum þáttum hennar á skapandi og siðrænan hátt. Upplýsinga- og tækni- læsi: Nemendur tileinka sér þá þekkingu, færni og tækni sem þarf til að útfæra eigin hugmynd í sýnilega afurð. Hugmynd, lausn, afurð: Nemendur læra fagleg vinnubrögð við hug- myndavinnu, útfærslu og framleiðslu afurðar. Einstaklingur, tækni og umhverfi: Nemendur verði meðvitaðir um gagnvirk tengsl á milli einstaklinga, tækni og umhverfis, sem teng- ist þeim sviðum sem nýsköpun og hagnýting þekkingar samþættist hverju sinni. Myndlist Tölvunotkun Upplýsingamennt Nýsköpun og í grunnskóla hagnýting þekkingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.