Búnaðarrit - 01.01.1966, Síða 24
18
BÚNAÐARRIT
eyði, en Hannibal Valdimarsson, alþingismaður, er nú
að hefja búskap á aftur. Þar hittum við Hannibal og
konu bans, sem fögnuðu okkur vel. Stóðu þau í fram-
kvæmdum við endurbætur á húsum og fleiru.
Frá Selárdal var ekið til baka að Bíldudal og inn alla
Suðurfirði. Er komið var að Reykjarfirði, kvaddi Gunnar
okkur, og við þökkuðum bonum leiðsögnina og móttökur
heima hjá lionum á Bíldudal. Því miður er byggð orðin
injög strjál bæði í Ketildala- og Suðurfjarðalireppi. —
Meiri hluti jarðanna er í eyði. Sumar eyðijarðirnar eru
að vísu óbyggileg kot miðað við nútíma kröfur, en aðrar
eru vildisjarðir, væri eitthvað fyrir þær gert. Náttúrufeg-
urð er frábær í báðum þessum sveitum, en þó er mun
hlýlegra og búsældarlegra í Suðurfjörðum en úti í Döl-
unum. Það er nauðsynlegt að endurskipuleggja byggð-
irnar á þessum slóðum eins og víðar á Vestfjörðum,
leggja sum býlin saman o. s. frv. Bíldudalur er vinalegt
þorp, en útlit þess ber vott um, að deyfð sé yfir atvinnu-
lífi jtar eins og í aðliggjandi sveitum. Reynslan sýnir, að
hagsmunir þorpa og sveita fara saman á Vestfjörðum.
Alls staðar Jiar sem grózka er í þorpunum, þar virðist
líka vera blómlegur búskapur í kring. IJr Suðurfjörðum
var ekið yfir Dynjandisheiði í Auðkúlulirepp í Vestur-
ísafjarðarsýslu. Var lialdið að Hrafnseyri og gist ])ar í
liúsi ])ví, sem þar hefur verið byggt og ætlað er til skóla-
lialds á vetrum, en nota á sem gistihús á suinrum. Fagurt
er á Hrafnseyri, og jörðin liöfuðból að stærð og landkost-
um, en yfir staðnum livílir sá nöturleiki, sem einkennir
eyðijarðir, sérstaklega þær eyðijarðir, þar sem búsældin
blasir við auga og öllum er ljóst, að ástæðan fyrir því,
að búskapur liefur lagzt niður, lilýtur að vera skipulags-
leysi eða úrræðaleysi að kenna. Byggð í Auðkúluhreppi er
nú mjög strjál, og er sveitin í hættu að fara öll í auðn. Hér
þarf að spyrna við fótum. Það er þjóðarsmán að leggja
fæðingarstað Jóns Sigurðssonar í eyði, böfuðból í þjóð-
braut. Ríkið þarf að byggja Hrafnseyri vel upp sem bú-