Búnaðarrit - 01.01.1966, Side 92
86
BÚNAÐARRIT
fjárræktarsambands Austur-Skaftfelliufía 24. apríl, á
bændafundum, sem ég sótti ásamt Agnari Guðnasyni í
Eyjafirði, Skagafirði, Húnavatnssýslum of; Strandasýslu
26.—30. apríl og á bændaklúbbsfundi að Flúðum í Hruna-
mannabreppi 16. desember, er ég sat með Hafsteini
Kristinssyni. Stjórnaði, ásamt Hjalta Gestssyni, sauðfjár-
dómum starfsíþrótta á landsmóti U.M.F.I. að Laugar-
vatni s. 1. sumar.
Rúningsnámskeið
Frá 21. marz til 11. apríl voru lialdin þrjú vélrúningsnám-
skeið á vegum Búnaðarfélags Islands og Búvörudeildar
SÍS. Véladeild SlS lagði að mestu til þ ann vélakost, sem
þurfti til námskeiðanna. J. Mansel Hopkin, bóndi frá
Wales og þekktur rúningsþjálfari í Bretlandi, var leiðbein-
andi á námskeiðunum. Hann kenndi vélrúning og með
ferð og umliirðu á Wolseley vélklippum. Einnig var Stef-
án Aðalsteinsson, yfirullarmatsmaður, með okkur meiri
bluta námskeiðanna og leiðbeindi um ullarmat og með-
ferð ullarinnar. Námskeið voru haldin í Borgarfjarðar-
béraði, að Hofi í Vatnsdal og í Aðaldal í Suður-Þingeyjar-
sýslu. Ilvert námskeið stóð í sex daga. Þau sóttu alls 26
reglulegir þátttakendur, 5 óreglulegir, er dvöldu 2•—3
daga og 16, er dvöldu hluta úr degi. Þeir síðasttöldu
liöfðu nolið einbverrar leiðsagnar í vélrúningi áður og
öðlazt nokkra reynslu og þjálfun á því sviði. Þeim var
veitt nánari tilsögn og leiðbeiningar, ef með þurfti, og
öllum gafst þar kostur á að sjá bandbragð Mansel Hop-
kins. Auk þess heimsóttu námskeiðin um 200 bændur,
bæði úr næsta nágrenni og í liópferðum, einnig heima-
menn á bæjum þeirn, sem klippt var á. Á námskeiðun-
um voru rúin um 2000 fjár, og voru bændur ahnennt
ánægðir með vélrúning um þetta leyti árs.
Frá 7.—11. júní ferðaðist ég um landið með Páli Stef-
ánssyni, sölufulltrúa bjá 0. Johnson og Kaaber og Mr.