Búnaðarrit - 01.01.1966, Page 105
SKYRSLUR STARFSMANNA
99
írar liafa allt annað viðhorf til útflutnings á búfé og
kynbótagripum en við höfvun og lagafyrirmæli sýna.
Þeirn deltur ekki einangrun í hug. Þeir leggja áberzlu á
að bafa sjálfir forystu í ræktun sinna eigin kynja, en
lieimila bverjum sem er að koma inn í land sitt og bjóða
á móti sér í beztu kynbótagripina. Hœfileikar reiShesta
byggjast meira á ræktunarstarfi og þekkingu en á frum-
stœSu erfSaeSli landkynjanna, er til lengdar lœtur. Við
kynntum töltið í Evrópu. Nú hafa margir Þjóðverjar
náð tölti úr liestum af öðrum kynjum, og með kynblönd-
un við íslenzka liesta og shetlenzka má framleiða marg-
víslegar gerðir af töltandi blendingum. Allt þetta er
fræðimönnum brossaræktarinnar í Evrópu orðið vel ljóst,
enda eru nú þegar komnar á markaðinn nokkrar bækur
um gangtegundir reiðliesta, þar sem tölti er ýtarlega lýst,
og leikmenn skrifa í tímarit miklu fræðilegri og merki-
legri greinar um tölt en íslenzkir bestamenn liafa nokk-
urn tíma gert. Á þessu sviði sem öðrum í nútímaþjóð-
félagi er það þekkingin, sem sköpum ræður.
Ef Búnaðarþing vill gefa lirossaútflutningi aftur byr
í seglin, þá verður að liafast eitthvað að. Það stóð til að
setja reglur um lirossaútflutning og vöruvöndun, en þeg-
ar ég fór að ræða málið við þá hestaútflytjendur, sem
einbvers má af vænta (þ. e. samstarfsfélag S. I. S. og
Þjóðverjans Ulricbs Martb), var ljóst, að annað var
brýnna nú en auka skorður og þrengja að starfseminni.
Til að tryggja lágmarksgæði útfluttra lirossa í bili fékk
ég viðskiptamálaráðuneytið til að setja lágmarksverð á
liestana, sem var ákveðið um kr. 10,000,00 á bross f. o. b.
Þetta var einnig orsök þess, að færri hestar voru fluttir
út á þessu ári en undanfarið. Ef álnigi er fyrir útflutningi
liesta, þyrfti Búnaðarfélagið nú strax að bjóða útflytjend-
unum samstarf og liverja tiltæka aðstoð til að koma þess-
um máliirn aftur í liorf. Ef þessi aðstoð væri boðin, veit
ég, að útflytjendur myndu með þökkum j)iggja liana og
gera tillögur sínar um það, sem gera ])arf. Sumar af Jiess-