Búnaðarrit - 01.01.1966, Page 189
BÚNAÐARÞING 183
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 22 samhlj. atkv.:
Búnaðarþing ályktar að fela stjórn Búnaðarfélags Is-
lands að skipa þrjá menn í nefnd lil að endurskoða
„Frumvarp til laga um afréttarmálefni, fjallskil o. fl.,“
sérstaklega með tilliti til þeirra umsagna og athugasemda,
er borizt liafa lieiman úr héruðum.
Skal nefndin hafa lokið störfum það snenuna, að leggja
megi frumvarpið fyrir næsta Búnaðarþing.
GreinargerS:
Á öndverðu ári 1958 skipaði landbúnaðarráðherra nefnd
þriggja manna til að endurskoða ákvæði laga um notkun
afrétta, upprekstrarrétt, fjallskil, ágang búfjár o. fl.
Nefndin var skipuð að frumkvæði Búnaðarþings 1957.
Hún vann mikið starf og gott, viðaði að sér miklum
gögnum og samdi frumvarpsbálk í 11 köflum og 78 grein-
um.
Landbúnaðarráðuneytið lagði frumvarpið fyrir Búnað-
arþing 1962.
Þingið afgreiddi ekki málið, en lagöi til við ráðuneytið,
að frumvarpið yrði „sent sýslumönnum og bæjarstjórum
til atliugunar og umsagnar.“
Umsagnir um frumvarpið liafa borizt frá 11 sýslu-
nefndum, sumar stuttar, aðrar langar og ýtarlegar.
Enn vantar álitsgerðir úr fjármörgum sýslum, svo sem
Skagafjarðarsýslu, Árnessýslu og Rangárvallasýslu.
Að því athuguðu, svo og sakir þess, að meir en vika
var liöin af þingtíma Búnaðarþings, er málið var lagt
fram, er sýnt, að búfjárræktarnefnd vinnst ekki tími til
að kynna sér til hlítar atliugasemdir og umsagnir sýslu-
nefnda, samræma þær eigin áliti og ákvæðum frumvarps-
ins, en málið liins vegar allt liið merkasta og stórum mik-
ilsvert, að til þess sé vandað eftir föngum, þykir nefnd-
inni blýða að leggja til, að frumvarpið sé atliugað milli