Búnaðarrit - 01.01.1966, Page 205
BÚNAÐARÞING
199
eignarlilutur þess í húsinu yrði liækkaður stórlega. Á aði-
alfundi Stéttarsambands bænda 1964 bar stjórn sambands-
ins fram tillögu, er veilti lienni lieimild til að gerast eign-
araðili að bálfri Bændahöllinni. Síðan liefur st jórn Stétt-
arsambandsins unnið af miklu kappi og ótrúlegri liarð-
neskju og livað eftir annað sett Búnaðarfélaginu úrslita-
kosti, máli þessu til framgangs.
Þrátt fyrir ]>að að ég álíti, að þessi barða sókn Stéttar-
sambandsins á hendur Búnaðarfélagi Islands í þessu máli
sé lítt sæmandi, vil ég þó til samkomulags og góðrar sam-
vinnu framvegis koma til móts við sóknaraðila, með því að
bækka eignarhluta Stéttarsambandsins þannig, að í stað
Ys liluta komi % lilutar, og verði þá eignarlilutföll aðila
þannig, ef samkomulag næst, að lilutur Búnaðarfélags
Islands verður 60%, en Stéttarsambandsins 40%. En
búnaðarmálasjóðsframlaginu til bússins ber samkvæmt
lögnm að skipta að % til Stéttarsambandsins og % til
Búnaðarfélagsins, og tekur þetta til gjalds af allri land-
búnaðarframleiðslu, sem gjaldskyld er, í þessu falli til
ársloka 1965.
Ef þessi skipan næði fram að ganga, veitir hún Búnað-
arfélagi Islands rétt til þriðja manns í stjórn Bændaliall-
arinnar, þegar umboði þess manns, sem ríkisstjórnin á
rétt til að skipa, lýkur.“
Þorsteinn Sigurðsson.
Þskj. nr 89
Breyting á eignarhlutföllum í Bændahöllinni. Frá stjórn
Stéttarsambands bænda og meiri liluta stjórnar BúnaSar-
félags Islands.
Ályktun:
Búnaðarþing 1966 samþykkir að breyta eignarhlutfalli í
Bændaböllinni þannig, að Búnaðarfélag Islands eigi 55%
eignarinnar og Stéttarsamband bænda 45%, og felur