Búnaðarrit - 01.01.1966, Page 208
202
BÚNAÐARRIT
eignarhlutföllum í Bændaliöllinni þannig, að Búnaðar-
félag Islands eigi 60% — sextíu af hundraði — eignar-
innar og Stéttarsamband bænda 40% — fjörutíu af
hundraði — og felur stjórn Búnaðarfélags Islands að gera
fullnaðar eignarskiptasamning við stjórn Stéttarsambands
bænda á þessum grundvelli.
Ásgeir Bjarnason, Ketill S. Guðjónsson.
Benedikt Grímsson,
Afgreiðsla málsins féll þannig:
Þskj. nr. 88 og 89 var vísað til fjárliagsnefndar og komu
ekki til atkvæðagreiðslu.
Ályktunin á þskj. nr. 96 var felld með 17 atkv. gegn 6.
Ályktunin á þskj. nr. 97 var felld með 14 atkv. gegn 11
að viðböfðu nafnakalli.
J á sögðu:
Bjarni Ó. Fríiiiannsson,
Bjarni HaBdórsson,
EgiH Jónsson,
Einar Ólafsson,
Gunnar Guðbjartsson,
Jóhannes Davíð'sson,
Nei 8Ögðu:
Ásgeir Bjarnason,
Bjarni Bjarnason,
Benedikt Gríinsson,
Bencdikt II. Líndal,
Gísli Magnússon,
Helgi Sínxonarson,
Ingimundur Ásgeirsson,
Sigmundur Sigurðsson,
Sigurður Snorrason,
Teitur Björnsson,
Þorsteinn Sigfússon,
Össur Guðbjartsson.
Jón Gíslason,
Ketill S. Guðjónsson,
Klemenz Kr. Kristjánsson,
Kristinn Guðmundsson,
Sigurjón Sigurðsson,
Sveinn Jónsson,
Þórarinn Kristjánsson.
Gísli Magnússon gerði svobljóðandi grein fyrir atkvæði sínu:
„Mér er meðferð þessu mals iill lieldur ógeðfelld. Þess vegna segi
ég nei.“
Ályktunin á þskj. nr. 98 var að lokum borin upp og
samþykkt með 18 atkv. gegn 2, en 5 greiddu ekki atkv.,
uð viðhöfðu nafnakalli.