Búnaðarrit - 01.01.1966, Blaðsíða 209
IiÚNAÐARÞING
203
Já sögðu:
Ásgeir Bjarnason,
Bjarni Bjarnason,
Bjarni Ó. Frímannsson,
Benedikt Grímsson,
Egill Jónsson,
Gísli Magnússon,
Helgi Simonarson,
Jón Gíslason,
Ketill S. Guð'jónsson,
Nei sögðu:
Bjarni Halldórsson,
Atkvæði greiddu ekki:
Einar Ólafsson,
Gunnar Guðbjartsson,
Ingimundnr Ásgeirsson,
Klemenz Kr. Kristjánsson,
Kristinn Guðinundsson,
Sigmnndur Sigurðsson,
Sigurður Snorrason,
Sigurjón Sigurðsson,
Teitur Björnsson,
Þórarinn Kristjánsson,
Þorsteinn Sigfússon,
Össur Guðbjartsson.
Benedikt H. Líndal.
Jóbannes Davíðsson,
Sveinn Jónsson.
Eftirtaldir gerðu grein fyrir atkvæði sínu þannig:
Bjarni Bjarnason: „Eg er algerlega andvígur ýmsu, sem fram
kemur í greinargerð og bókun forseta, ]i. e. öllu því á Jiskj. 88,
sem telja má linjóðsyrði til Stéttarsamhands liænda í sambandi
við eignarblutföllin.“
Bjarni Ó. Frímannsson: „Þótt lokkandi liefði verið að stuðla að
framgangi tillögu á ]iskj. 96, svo sé/.t gæti, livernig drýgiinli þeirra
sjónarmiða dyggðu í framkvæmd, en nú hefur það skársta ekki
náð fram að ganga, þegar tillaga á þskj. 97 er einnig fallin, en vil
ekki torvelda nauðsynlega viðleitni til samvinnu og bættrar sam-
búðar í þcssum ínálum og segi því já við tillögu á þskj. 98.“
Egill Jónsson: „Mcð því að tillaga á þskj. 97 er fallin, segi ég já.“
Siginundur Sigurðsson: „Þegar maður fær ekki það bezta, reynir
rnaður að taka það næst bezta og segi já.“
Sigurður Snorrason, Teitur Björnsson, Þorsteinn Sigfússon og
Össur Guðbjartsson: Skírskota allir til greinargerðar Egils Jóns-
sonar.
Gunnar Guðbjartsson: „Tillaga þessi fullnægir ekki því að tryggja
fjárhag Bændahallarinnar, en aðrar tillögur búið að fella. Eg greiði
því ekki atkvæði."
Var máliði þar með endanlega afgreitt frá Búnaðar-
þingi.