Búnaðarrit - 01.01.1966, Page 254
248
BÚNAÐARRIT
Sú úrkoma, sem nær til jarðar, er á hreyfingu sam-
kvæmt þyngdarlögmálinu og sígur niður í dýpri jarðlög,
en meira eða minna magn verður eftir sem viðloðunar-
vatn í gróðurmold akursins. Plönturnar geta liagnýtt
niðursigsvatnið að takmörkuðu leyti og aðeins í stuttan
tíma. Meginið af vatnsþörfinni tekur plantan af viðloðun-
arvatninu niður að 40-60 cm dýpi — eftir jarðvegstegund
og plöntu. Mikilvægasta, óbeina verkefni vindskýlisins
er því í því fólgið að stjórna lítiS oilt vatnsmiðluninni,
sem úrkoman liefur endurbætt, j). e. að draga úr uppguf-
unarhraða jarðvatnsins.
Yerkanir vindsins Iiafa álirif á vatnsmiðlun jarðvegsins,
og j' því sambandi er aukaatriði, livort um ógróna eða
gróna jörð er að ræða. Uppgufun jarðvatnsins er ekki
einungis luið vindhraðanuin, loftrakanum, loft- og jarð-
Iiita, lieldur og eðli jarðvegsins. Um leið og vatn er tekið
frá efstu jarðvegslögunum, sogast raki frá næstu lögum
fyrir neðan, og það myndast rakaþverskurður, sem er
mismunandi að rakamagni og breytilegur á hverjum
tíma. 1 kartöfluakri við 5 m hátt limgerði í Lahntal við
Giessen reyndist í júlí 1952 meðaltal af þremur tíu ára
tímabilum við 10. h áveðurs 5,9% og í hléi við 2.,4. og
6. h = 12,4%, 11,7% og 9,2% (af þunganum) niður að
50 cm dýpi í leirborinni sandjörð. Mælingastaðuriim kul-
borðsmegin varð að skoðast sem á bersvæði vegna stærðar
kartöfluakursins.
Hinir eðlisfræðilegu eiginleikar jarðvegsins verða einn-
ig að nokkru leyti fyrir áhrifum af vindinum. Fyrir hans
tilstilli er jarðveginum hœttara við skorpnun og herðingu.
Með heimatilbúnum þrýstingsmæli var hægt að gera tals-
vert af mælingum við breylileg skilyrði. Viðbrögð (Ver-
halten) jarðvegstegundanna með tilliti til yfirborðsþétt-
leika Jieirra, án vindskjóls, endurspeglast í eftirfarandi
mælingum. Samkvæmt samtals 70 mm úrkomu á tíma-
bilinu 19. 6. til 3. 7. 1958 hafði ógróin jörð, sendinn leir,
mold og sandur sameiginlega 500 g grundvallarþunga