Búnaðarrit - 01.01.1966, Qupperneq 268
262 BÚNAÐARRIT
Héraðssýning á hrútum í
Nafn, aldur og stig Ættcrni
Tafla 3. I. verSlaun B hlutu:
30. Blær, 4 v.................Heimaalinn ....................................
31. Þambi, 3 v................ Frá Þainbárvöllum ............................
32. Hnoðri*, 2 v..............Heimaalinn ....................................
33. Spakur*, 2 v..............Frá Felli .....................................
34. Spakur*, 2 v..............Frá Stóra-Fjarð'arhorni, f. Fellsi 35, m. Brúska 9
35. Prúður, 1 v............... Heimaalinn, f. Hnykill, m. Hetja..............
Meðaltal
HávarSur 43, 3 v., Jóns SigurSssonar, Stóra-FjarSarhorni, dœmdur
bezti hrúlur héraSssýningar 1964. Ljósm.: Árni G. Pétursson.
Hávarður 43, 3 v., Jóns Sigurðssonar, Stóra Fjarðar-
horni, Fellslireppi, var talinn bezti hrútur sýningarinnar.
Hann er ágætlega gerður, hörkulegur og liraustlegur og
með mikla, góða og livíta ull, ágæta fætur og fótstöðu,
þungur og málamikill. Hávarður er heimaalinn, f. Þór 44
á Ljúfustöðum og m. Mórukolla.
HÉRAÐSSÝNINGAR Á HRÚTUM
263
Strandasýslu 27. sept. 1964 (frli.).
1 2 3 4 Eigandi (nafn og lieimili)
119 111 26.0 141 Kjartuu, Sandhólum, Óspakseyrarhreppi
95 106 27.0 135 Sigurkarl, Svartártungu, Óspakseyrarlireppi
105 110 25.0 140 Guðjón, Ósi, Hrófbergshreppi
94 109 25.0 137 Bjarni, Bræðrabrekku, Óspakseyrarhreppi
105 108 26.0 131 Sigurður, Felli, Fellshreppi
84 101 24.0 132 Þórarinn, Bæ, Bæjarhrcppi
100.3 107.5 25.5 136.0
HávarSur 43, Stóra-FjarSarhorni. Ljósm.: Árni G. Pélursson.
Annar bezti hrútur sýningarinnar var talinn Prúður,
5 v., Ragnars Elíssonar, Laxárdal, Bæjarhreppi. Prúður
er heimaalinn, f. Grettir, m. Móra. Hann er ágætlega