Búnaðarrit - 01.01.1966, Page 293
SAUÐFJÁR RÆKTARFÉLÖGIN
287
uldalshreppi 96 lömb og Sf. Þverárlirepps 99 lömb. 1 9
félögum voru færri en 20% ánna tvílembdar, fæstar í Sf.
Svínavatnslirepps 8.3% og Sf. Þverárhrepps 12.0%, sjá
töflu 1. Einnig liér, þar sem um er að ræða minnsta
frjósemi og fæst lömb til nytja að liausti, virðist nú þoka
í rétta átt.
Afurðir
Meðalafurðir í dilkum eftir á í félögunum voru sem bér
segir, í sviga tölur frá 1963. Eftir tvílembu 72.8 kg (69.4)
á fæti eða 28.8 kg (27.0) dilkakjöt, einlembu 41.1 kg
(39.7) á fæti eða 16.9 kg (16.0) dilkakjöt, eftir á, sem skil-
aði lambi 55.5 kg (52.5) á fæti eða 22.3 kg (20.7) dilka-
kjöt, en eftir bverja á í fardögum 53.4 kg (49.9) á fæti
eða 21.4 kg (19.7) dilkakjöt. Tvílembur skiluðu nú 1.8
kg meira af dilkakjöti til jafnaðar en liaustið 1963 og
einlembur 0.9 kg meira. Aðeins einu sinni áður liafa náðst
meiri afurðir eftir tvílembu og einlembu, en það var
liaustið 1957, er tvílembur skiluðu 29.0 kg og einlembur
17.1 kg af dilkakjöti til jafnaðar. Nú skilaði bver ær, sem
kcm upp lambi, 1.6 kg meira af dilkakjöti en baustið
1963 og liver ær, sem lifandi var í fardögum, 1.7 kg meira.
Hafa félögin aldrei áður náð svo miklum afurðum. Og
er það m. a. að |>akka minni vanböldum laniba frá vori
til hausts.
Tvílembur skiluðu 30 kg af dilkakjöti eða meira í 22
félögum eða 9 fleiri en árið áður. f 6 félögum skiluðu
tvílembur 32.0 kg eða meira af dilkakjöti, mestu í Sf.
H óhnavíkurhrepps 34.6 kg, Sf. Stefni, Bæjarbreppi 32.8
kg og Sf. Austur-Bárðdæla 32.7 kg.
f 16 félögum var meðalfallþungi einlembinga yfir 18.5
kg, þar af í 10 félögum 19.0 kg eða meiri, mestur bjá Sf.
Austra, Mývatnssveit 20.3 kg, Sf. Mývetninga 20.0 kg og
Sf. Austur-Bárðdæla 19.8 kg. 1 eftirtöldum 7 félögum