Búnaðarrit - 01.01.1966, Page 304
298
BÚNAÐARRIT
inni í lieild, myndi sú upphæð nema um 45—50 milljón-
um króna, og sést af því, livílíkt afhroð sauðfjáreigendur
liafa goldið vegna árferðis 1963.
Eftirfarandi skrá, tafla 2, sýnir, hvaða félagsmenn í
fjárræktarfélögunum framleiddu meira en 30.0 kg af
dilkakjöti eftir framgengna á 1963—1964.
Tajla 2. Skrá yfir þá félagsmenn sau&fjárrœktarfélaganna,
sem framleiddu meira en 30.0 kg af dilkakjöti aö mefíal-
tali eftir framgengna á 1963—1964
Tala Nafn, lieiniili og félag Tala áa Tala Dilka- lamha að kjöt eftir liausti á, kg
1. Benedikt Sæmundss., Hóhna- vík, Sf. Hólmavíkurlirepps . . 16 30 36.88
2. Olafur Magnússon, Hólmavík, Sf. Hóhnavíkurhrepps 13 26 35.24
3. Haukur Aðalgeirsson, Gríms- st., Sf. Austri, Mývatnssveit . . 14 26 34.77
4. Leifur Kr. Jólianness., Stykk- ish., Sf. Helgafellssveitar og nágrennis (Kollóttur stofn) . . 18 35 34.75
5. Bjarni Láruss., Stykkishólmi, Sf. Helgafellssveitar og ná- grennis (Kollóttur stofn) .... 8 13 33.67
6. Jón Traustason, Hólmavík, Sf. Hóhnavíkurhrepps 10 20 33.63
7. Guðm. R. Árnason, Drangs- nesi, Sf. Kaldrananeslirepps 14 26 32.68
8. Guðm. Hjálmarsson, Ásum, Sf. Saurhæjarhrepps, Dal. . . 16 28 32.63
9. Steingr. ICristjánsson, Litlu- Strönd, Sf. Mývetninga 36 70 31.69
10. Baldur Sigurðsson, Lundar- brekku, Sf. Austur-Bárðdæla 18 34 31.53