Fréttablaðið - 16.01.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 16.01.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI AKUREYRI Upphafleg kostnaðar- áætlun Hofs, menningarhússins á Akureyri, frá nóvember 2003, nam 1,2 milljörðum króna. Hefur kostnaður nú aukist um 2,2 millj- arða og nemur 3,4 milljörðum króna. Uppreiknuð með vísitölu neyslu- verðs hljóðar áætlunin frá 2003 upp á 1,9 milljarða. Umfram- kostnaður nemur um 1,3 milljörð- um króna og er rakinn að hluta til gengishruns krónunnar. „Þetta er eðlileg þróun,“ segir Guðríður Friðriksdóttir, fram- kvæmdastjóri fasteigna Akureyr- arbæjar. „Húsið hefur tekið mikl- um breytingum síðan upphaflega áætlunin var gerð og hefur stækk- að um nær helming. Tónlistar- skólinn verður þarna til húsa og einnig er búið að byggja kjallara undir alla bygginguna, en hvorugt þessara var partur af upphaflegu kostnaðaráætluninni.“ Þeir sem að byggingu menn- ingarhússins standa segja að þrátt fyrir ákveðna erfiðleika hafi margt jákvætt komið út úr kreppunni. Til að mynda hafi verið ákveðið að bjóða húsgagnahönn- un og framleiðslu út til innlendra aðila. „Það er mjög viðeigandi og mikilvægt að í nýju menningar- húsi sé til staðar íslensk hönnun enda er hún hluti af okkar menn- ingu,“ segir Ingibjörg Ösp Stef- ánsdóttir, framkvæmdastjóri menningar félagsins Hofs. Í apríl 2003 undirrituðu Kristján Þór Júlíusson, þá bæjar- stjóri á Akureyri, og Tómas Ingi Olrich, sem þá var menntamála- ráðherra, samning sem staðfesti byggingarframkvæmd menning- arhúss á Akureyri. Átti uppruna- lega að taka húsið í notkun í lok árs 2007. Opnuninni var svo frestað til vors 2009 og enn stendur menn- ingarhúsið óklárað. Opnun er fyr- irhuguð 28. ágúst næstkomandi. „Það var að mínu mati skynsam- leg ákvörðun að fresta opnuninni þegar kreppan skall á okkur í lok árs 2008 og skapa þannig jafnari vinnu til lengri tíma fyrir þá sem vinna við bygginguna,“ segir Ingibjörg, en framkvæmdin hefur búið til allt að 50 störf á síðustu misserum. Starfsemin í menningarhúsinu verður fjölþætt, en það á að hýsa Tónlistarskólann á Akureyri, ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, og fleiri stofnanir, auk þess sem Leik- félag Akureyrar verður með aðstöðu til þess að setja upp stærri sýning- ar. Búið er að bóka ráðstefnur í Hofi fram í desember 2011. - sv 16. janúar 2010 — 13. tölublað — 10. árgangur Rætt við Geir Gunn- laugsson, nýskipaðan landlækni. HEILBRIGÐISMÁL 26 STÍLL 46 Tobba Marinós er nýr stjórnandi Djúpu laugarinnar. ÞRIÐJA GRÁÐAN 36 Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] janúar 2009 Á Bergþórugötu stendur barna- heimilið Ós sem er foreldra- rekið. Þar eru 27 börn í vistun á heimilislegum og vinalegum stað sem börn og foreldrar kunna vel að meta eins og gefur að skilja. Það er sannarlega heimilis-leg stemming sem mætir gesti á barnaheimilinu Ósi við Bergþórugötu. Verið er að undirbúa hádegismat og það eru Kristófer Dignus og María Heba Þorkelsdóttir, for- eldrar barns á heimilinu sem standa yfir pottunum. „Kokk- urinn okkar er í fríi og í þannig aðstæðum hlaupa foreldrar í skarðið,“ útskýrir María Jónsdóttir leikskóla- stjóri á Ósi. Ós er foreldrarekinn leikskóli eða barnaheimili sem starfræktur hefur verið í 36 ár. Eins og gefur að skilja leika foreldrar þar stærra hlutverk en á venjulegum leikskóla. „Það eru oftar foreldrafundir og skyldumæting á svokallaða stórfundi sem eru annan hvern mánuð, þar er allt sem viðkemur starfinu rætt.“ 27 börn dvelja á Ósi og þau njóta þess að hafa foreldrana stundum í húsinu, því að þeir leysa af ef að starfsfólk eru í fríi eins og tilfellið var þegar Fréttablaðið kíkti í heimsókn. „Svo skipuleggur For- eldrafélagið hátíðir og uppákomur, til FRAMHALD Á SÍÐU 4 Í gula herberginu Amira Snærós Ómarsdóttir, Ragn- heiður Vala Antonsdóttir, Eydís helga Þórisdóttir, Sigyn Christaansdóttir. F R É T TA BL A Ð IÐ /V ILH E L M Hlýlegt heimili á Bergþórugötu Frumskógarhljóðin Slagverkstónleikar fyrir börn í Salnum SÍÐA 2 Skoppa og Skrítla Nýtt leikrit væntanlegt SÍÐA 6 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 6 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5 441 Umsjónarkennari á miðstigi óskast Frá 15. Febrúar 2010. Kennslugreinar: íslenska, samfélagsfr æði, heimspeki og tölvur. Hæfniskröfur: Kennarapróf og faglegu r metnaður. Upplýsingar veitir Sigríður Hjálmarsdó ttir skólastjóri í síma 5108203 eða 6931366. Vinsamlegast s endið umsóknir ásamt ferilskrá til Landakotsskóla v/ Túngöt u, 101 Reykjavík eða á netfang sigridurhja@landakotsskoli.is Umsók narfrestur er til 25. janúar. Landakotsskóli er sjálfseignarstofnun sem bíðu r gott starfsumhverfi í litlum skóla þar sem áhersla er lögð á vandað námsframboð o g hlýlegt umhverfi . Sérstök áhersla er lögð á tungumál, listir og vísindi í starfi skóla. Forstjóri Útlendingastofnunar Embætti forstjóra Útlendingastofnuna r er laust til umsóknar Dómsmála- og mannréttindaráðherr a Áskilið er Æskilegt Útlendingastofnun Vinsamlega Þórunn J. Hafstein, skipar í embættið frá og með 1. apríl 201 0. Skipað verður í embættið til fimm ára í senn og eru laun samkvæmt úrskurði kjararáðs. að forstjóri Útlendingastofnunar hafi embæ ttispróf í lögfræði sbr. 3. mgr. 3. gr. laga um útlendinga nr. 96/2002 eða sam bærilega menntun og uppfylli skilyrði 6. g r. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríki sins nr. 70/1996. er að umsækjendur hafi marktæka þekkin gu á stjórnsýslurétti auk reynslu af stjórnunarstörfum og áætlanagerð. Áhers la er lögð á leiðtogahæfni, sjálfstæð og fag leg vinnubrögð, skipulagshæfni, frumkvæði, g óða samskiptahæfileika og hæfni til að mið la upplýsingum skilmerkilega. Kostur er ef u msækjendur hafa viðbótarmenntun og/eð a reynslu, sem nýtist í starfi, sérstaklega á sviði stjórnsýsluréttar, Evrópuréttar eð a mannréttinda. Starfið krefst liprar þjó nustu og samskipta við fjölbreyttan h óp einstaklinga. starfar samkvæmt lögum nr. 96/2002 um útlendinga og reglugerð nr. 53/2003 um útlendinga. sendið umsóknir ásamt starfsferilskrá og prófgögnum til dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, Skuggasundi 3 , 101 Reykjavík, eigi síðar en fimmtudagi nn 4. febrúar nk. Konur jafnt sem karlar eru hv ött til að sækja um. settur ráðuneytissjóri, veitir nánari upplýsin gar í síma 545-9000. DÓMSMÁLA- OG MANNRÉT TINDARÁÐUNEYTIÐ Auglýsingasími – Mest lesið LANDAÐ ÚR GEIRFUGLI Skipverjarnir þrír á línubátnum Geirfugli GK66 lönduðu rúmu þremur og hálfu tonni af ýsu og þorski í Hafnarfirði eftir hádegi í gær. Aflinn kom eftir einn drátt á 12 þúsund króka og verðmætið er nálega milljón. Jón Ásgeir Halldórs- son, sem hér sést, var nokkuð ánægður eftir níu tíma túr og sagði daginn hafa verið ágætan. FRÉTTABLAÐIÐ / GVA Klútar frá Philippe Clause. HÆTTA Á HRÚTLEIÐIN- LEGU ÍSLANDI Guðmundur Ólafsson og Anna Svava Knútsdóttir setjast á rökstóla VIÐTAL 26 LITAGLEÐI HINNA UNGU MÁLARA MYNDLIST 34 STRÁKARNIR Í NOLO SLÁ Í GEGN TÓNLIST 44 Komið 1,5 milljarða fram úr Eftir miklar tafir á að taka menningarhúsið á Akureyri í notkun í sumar. Kostnaður við bygginguna nemur rúmum 3,4 milljörðum króna, 79 prósentum umfram upphaflega áætlun sem uppreiknuð er 1,9 milljarðar. HOF Mun meiri peningum hefur verið varið til hússins en áætlað var. Auglýsingasími – Mest lesið HEILBRIGÐISMÁL Vísindamenn Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar í samvinnu við alþjóðlegan hóp vís- indamanna hafa fundið níu gena- svæði sem tengjast innra leiðslu- kerfi hjartans. Niðurstöður rannsóknar vísinda- mannanna opna hugsanlega fyrir nýja möguleika til að spá fyrir um hjartsláttartruflanir og þá um leið möguleika til að nýta niðurstöð- urnar í fyrirbyggjandi læknis- fræði. Niðurstöður birtust nýlega í vefriti hins virta vísindatímarits Nature Genetics. Rannsóknin náði til tæplega 29 þúsund manns og er sam- vinna sjö stórra hóprannsókna. Þeirra á meðal er öldrunarrann- sókn Hjarta- verndar. Innra leiðslu- kerfi hjartans hefur verið rannsakað með hjartalínuritum í yfir hundrað ár og er það eitt af mikilvægari tækjum í hefðbundinni læknisfræði í dag. Ítarlegri þekking á þeim þáttum sem stýra innri leiðslu og sam- drætti hjartans opnar fyrir nýja möguleika til að greina fyrr alvar- legar hjartsláttartruflanir eins og gáttaflökt en fimm af þessum genasvæðum sem fundust í erfða- menginu tengjast eðlilegri leiðni í hjartanu og einnig gáttaflökti. - shá Uppgötvun hjá Hjartavernd: Mikilvægt skref í læknisfræði M YN D /H EIÐ A .IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.