Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 7

Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 7
Við færum höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána niður um 10% islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Þú getur lækkað höfuðstólinn á verðtryggðu húsnæðisláni Með skilmálabreytingu hjá Íslandsbanka býðst viðskiptavinum að lækka höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána og breyta þeim í óverðtryggð lán í íslenskum krónum. Hvernig lækkar höfuðstóllinn og hversu mikið? Staða láns á umsóknardegi er uppreiknuð miðað við vísitölu í nóvember 2009 og síðan lækkuð um 10%. Hvað verður um lánið mitt? Lánið breytist í óverð tryggt húsnæðislán með 25 eða 40 ára lánstíma. Hverjir verða vextirnir? Hægt verður að velja á milli breytilegra og fastra vaxta. Breytilegir vextir í dag skv. vaxtatöfl u eru 8,5%. Boðið verður upp á stiglækkandi afslátt frá þeim. Miðað við óbreytt vaxtastig þá yrðu vextir fyrsta árið 6,5% sem er vaxtaafsláttur upp á 2 prósentustig. Einnig er boðið upp á fasta vexti til þriggja ára sem í dag eru 7,6% að teknu tilliti til afsláttar. Get ég lækkað greiðslubyrðina á láninu mínu? Já, hægt er að sækja um greiðslujöfnun á óverð- tryggða láninu í þrjú ár, sem í fl estum tilfellum lækkar greiðslubyrði lánsins umtalsvert. Að þremur árum liðnum hefur viðskiptavinur val um hvort haldið sé áfram í greiðslujöfnun eða ekki. Dæmi um lækkun á greiðslubyrði má sjá á mynd B. Hversu mikið lengist lánið í greiðslujöfnun? Það er óvíst en greiðslujöfnun ofan á höfuðstóls- lækkun hefur ekki þak á lengingu lánstíma. Hverjir geta sótt um? Allir viðskiptavinir Íslandsbanka með verðtryggð húsnæðislán sem voru tekin fyrir 15. október 2008. Lánið þarf að vera í skilum. Hentar þessi lausn öllum? Nei, hver og einn þarf að vega og meta kosti og galla þess að breyta láni sínu með þessum hætti. Þessi lausn hentar sumum betur en öðrum en einna helst þeim sem hyggjast selja eign sína eða greiða upp húsnæðislán sitt á næstu misserum. Mun þetta kosta viðskiptavini eitthvað? Skilmálabreyting kostar kr. 5.500 auk þinglýsingar- gjalds en lántöku- og stimpilkostnaður er enginn. Íslandsbanki hvetur alla til að kynna sér þá kosti sem í boði eru og taka ákvörðun að vandlega athuguðu máli. Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi. Reiknivél, dæmi og ítarlegri upplýsingar er að fi nna á www.islandsbanki.is Höfuðstóll – verðtryggð lán* Höfuðstóll nú Höfuðstóll eft ir lækkun 20.000.000 18.000.000 Næsta greiðsla* Greiðslubyrði nú Greiðslubyrði eft ir lækkun og með greiðslujöfnun Greiðslubyrði eft ir lækkun 95.000 106.000 82.000 * m.v. 20.000.000 kr. lán til 40 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.