Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 16. janúar 2010 Edda Lilja segir að í ársbyrjun 2009 hafi hún uppgötvað að hún ætti ótrúlega mikið af garni sem hafði safnast fyrir þrátt fyrir að vera mikil prjónakona og síprjónandi. Hana langaði að gera eitthvað spennandi á ári sem leit út fyrir að ætla að verða erfitt fyrir marga. „Ég sá ekki fram á að ég myndi kaupa mér meira garn í bili og lang- aði að gera eitthvað úr því garni sem ég átti ti l . Mér finnst skemmtilegt að vinna undir pr e s s u o g ákvað því að setja sjálfri mér fyrir krefjandi verkefni,“ segir Edda en myndirnar af húfunum sínum birti hún á heimasíðu sinni www. snigla.com. Ekki aðeins var við- miðunin að hafa enga húfu eins heldur var það líka í reglun- unum, sem Edda smíðaði sér sjálf, að finna nýtt húfu- módel í hverri viku. „Mér fannst ekkert sér- staklega erfitt að fá nýjar hugmyndir að húfum þótt vitaskuld hafi það verið erfiðara í lokin en í byrjun. Ég er enn að fá húfuhugmyndir en ég hef reyndar alltaf haft ágætt hugmyndaflug.“ Eddu fór fljótlega að langa til að gera eitt- hvað úr verkefninu og úr varð að nú í lok janúar verða húfurnar allar til sýnis í Norræna hús- inu en húfurn- ar hafa vakið mikla athygli. „Húfurnar verða ekki til sölu en þessa dagana sit ég heima og er að skrifa bók með uppskriftum að húfunum og stefni á útgáfu á þessu ári. Ég hef hins vegar stund- um gert húfur eftir frumeintökun- um fyrir fólk,“ segir Edda. Edda er hvergi hætt í hugmyndavinnunni en þessa dagana hannar hún skart- gripi og stefnir einmitt á að hafa þá 52 á 52 vikum. juliam@frettabladid.is 52 húfur á 52 vikum Edda Lilja Guðmundsdóttir setti sér það takmark, um áramótin 2008-2009, að prjóna eina húfu fyrir hverja viku ársins, allar mismunandi að gerð. Húfurnar verða til sýnis í Norræna húsinu eftir tvær vikur. Guðmundur Leifsson og Bjartur Kári Kjartansson með húfur í stíl. Húfurnar eru allar nefndar eftir módelunum sem bera þær og þessi húfa kallast því Katrín Ósk Björnsdóttir. Edda Lilja Guð- mundsdóttir er hönnuður húfanna fimmtíuog tveggja. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Lúkas Steight skartar lambhúshúfu og bláum tónum. MYND/ÚR EINKASAFNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.