Fréttablaðið - 16.01.2010, Side 44

Fréttablaðið - 16.01.2010, Side 44
 16. janúar 2010 LAUGARDAGUR2 Söludeild Já leitar að frábærum vinnufélaga til að bætast í hópinn sem samanstendur af hressum einstaklingum, sem eru einmitt jákvæðar keppimanneskjur líka. Um er að ræða sölustarf við að selja auglýsingaborða fyrir Já.is. Er ég að leita að þér? Starfið felst í að selja auglýsingar og sinna tilboðsgerð og gerð samninga við auglýsendur; hitta fagaðila í birtingum, auglýsingastofur og stærri auglýsendur. Viðkomandi þarf að geta miðlað upplýsingum um árangur herferða til auglýsenda og geta ráðlagt tilvonandi auglýsendum með tilætlaðan árangur í huga. Gott er að kunna helstu skil á auglýsingamarkaði, þekkja lykilhugtök eins og snertiverð og helstu greiningarmælikvarða á internetinu. Mjög gott er að viðkomandi hafi reynslu af sölu og þá gjarnan hjá stærra fyrirtæki. Gerð er krafa um sjálfstæð, vönduð og skipulögð vinnubrögð. Góð tölvukunnátta er mikilvæg og kunna þarf helstu skil á Word, Excel og Powerpoint. Gott er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Ef þú telur að starfið henti þér þá skaltu senda umsókn með mynd á netfangið: ragnam@skipti.is Nánari upplýsingar um starfið veitir: Dagný Steinunn Laxdal sölustjóri Netfang: dagny@ja.is ı Vinnusími: 522 3271 ı GSM: 892 3217 sími: 511 1144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.