Fréttablaðið - 16.01.2010, Side 46
16. janúar 2010 LAUGARDAGUR4
Iðjuþjálfi óskast
Hjúkrunarheimilin Skógarbær og Sunnuhlíð óska eftir að
ráða sameiginlegan iðjuþjálfa til starfa fyrir bæði heimi-
lin, í samtals 80% starf. Í Skógarbæ eru 81 heimilismenn
á 6 einingum, þar af eru 3 fyrir heilabilaða og 1 fyrir
yngri hjúkrunarsjúklinga. Í Sunnuhlíð eru 73 einstaklin-
gar, 2 hjúkrunardeildir sem skiptast upp í 4 einingar, þar
af er ein eining fyrir heilabilaða. Þar er einnig dagdvöl
fyrir 18 vistmenn.
Á heimilunum eru eldri og yngri einstaklingar sem þurfa
sólarhrings umönnun og stuðning við að lifa farsælu lífi ,
þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma.
Óskað er eftir hugmyndaríkum einstaklingi sem hefur
áhuga á að byggja upp deildir þar sem boðið er upp á
fjölbreytilega starfsemi fyrir heimilismenn með ólíkar
félagslegar þarfi r. Lögð er áhersla á lipurð og virðingu í
mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar
veita:
Skógarbær
Hrefna Sigurðardóttir, framkv.stj.
hrefna@skogar.is
Jónbjörg Sigurjónsdóttir, hj.forstjóri
jonbjorg@skogar.is
Sími 510-2100
Sunnuhlíð
Jóhann Árnason, framkv.stj.
johann@sunnuhlid.is
Dagmar H. Matthíasdóttir, hj.forstj.
dagmar@sunnuhlid.is
Sími 560-4100
gEirber
Hefur þú brennandi áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta
fyrirtæki landsins?
Össur leitar að metnaðargjörnum og drífandi einstaklingum til starfa. Störfin fela í sér afar
fjölbreytt verkefni og mikil samskipti við starfsmenn annarra sviða og/eða starfsstöðva
víða um heim. Í öllum tilvikum er krafist mjög góðrar enskukunnáttu, hæfni í mannlegum
samskiptum, frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum.
Hlutverk:
Hugbúnaðargerð við hönnun og
þróun á tölvustýrðum gervifótum
○○ margmiðlunarhönnuður
- í þróunardeild
Hlutverk:
Grafísk hönnun mynda sem fylgja
leiðbeiningum vara
Vinnsla á 2D og 3D myndum fyrir
þróunardeild og fyrir markaðsefni
Myndbandavinnsla
Hreyfimyndagerð og aðlögun þeirra
fyrir vef fyrirtækisins
Hæfniskröfur:
Háskólapróf í tölvunarfræði eða verkfræði
Starfsreynsla af hönnun og prófunum
á rauntímakerfum
Góður skilningur á hönnun rafrása
Reynsla af forritun í C og C++ fyrir örtölvur
Þekking á MSP430 og TMS320C64 frá TI er kostur
Hæfniskröfur:
Próf í margmiðlunarhönnun eða grafískri hönnun
Reynsla af notkun Flash, Adobe InDesign,
Photoshop, Illustrator, Premier, After Effect,
3D Studio Max
Umsókn ásamt ferilskrá þarf að berast job@ossur.com fyrir 22. janúar næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300.
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 1550 manns í 14
löndum. Gildi félagsins eru Heiðarleiki - Hagsýni - Hugrekki.
SÉRFRÆÐINGAR HJÁ ÖSSURI HF.
○○ tölvunarfræðingur eða verkfræðingur
- við tækjahugbúnaðargerð í þróunardeild
Össur hf. | Grjóthálsi 5 | 110 Reykjavík | 515 1300 | www.ossur.com