Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 50
 16. janúar 2010 LAUGARDAGUR8 Um er að ræða frumkvæðisstarf og ábyrgð á stefnumótun í fjármálum sveitarfélagsins. Forstöðumaður fjármála hefur yfi rumsjón með fjárhags- og starfsáætlunargerð, rekstrareftirliti og gerð tillagna til að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri. Forstöðumaður fjármála ber ábyrgð á greiningu fjármálaupplýsinga, fjárreiðum þ.e. greiðslu- og lánastýringu, eftirliti með framkvæmd innkaupareglna, álagningu og innheimtu gjalda, bókhaldi og ársreikningi. Ásamt bæjarstjóra og forstöðumönnum mannauðs- og upplýsingatæknimála og stjórnsýslu myndar hann fjármála- mannauðs- og stjórnsýsluteymi, sem ber m.a. ábyrgð á undirbúningi mála fyrir bæjarráð. Næsti yfi rmaður forstöðumanns fjármála er bæjarstjóri. Helstu verkefni og ábyrgð: • Frumkvæði að og þátttaka í stefnumörkun um fjárhagsmálefni sveitarfélagsins • Samhæfi ng og samræming í rekstri og þjónustu m.a. með undirbúningi og innleiðingu verklagsreglna • Leiðtogi í fjármálastjórnun stofnana og stjórnsýslu bæjarins • Yfi rumsjón með fjárhagsáætlunum, starfsáætlun og 3ja ára áætlun sveitarfélagsins • Yfi rumsjón með bókhaldi og gerð ársreiknings sveitarfélagsins og stofnana þess • Samskipti við stjórnendur, starfsmenn og íbúa Fjarðabyggðar vegna fjárhagsmálefna sveitarfélagsins • Dagleg stjórn verkefna sviðsins og samræming starfskrafta á fjármálasviði Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á meistarastigi, t.d. í viðskiptafræði eða MBA með áherslu á fjármál og reynsla af fjármálastjórn • Hæfni til að nýta faglega þekkingu í fjármálastjórnun, reikningsskilum og áætlanagerð • Góð tungumálakunnátta (íslenska og enska) og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti • Hæfni til að stýra rekstri, skipuleggja og innleiða breytingar og móta stefnu í samráði við starfsfólk og stjórnendur • Forystu-, skipulags- og samskiptahæfni • Þekking á starfsemi sveitarfélaga og opinberri stjórnsýslu ásamt þekkingu á lögum og reglum um fjármál sveitarfélga er æskileg. Forstöðumaður fjármála er hluti af stjórnendateymi Fjarðabyggðar sem m.a. ber ábyrgð á innleiðingu breytinga sem standa yfi r og framundan eru. Starfsmenn á fjármálasviði eru sjö. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Um launakjör fer eftir ákvörðun bæjarráðs um stjórnendakjör Fjarðabyggðar. Upplýsingar um starfi ð veitir Gunnar Jónsson, forstöðumaður mannauðsmála, í síma 470 9000, netfang gunnar.jonsson@fjardabyggd.is. Í samræmi við jafnréttisáætlun Fjarðabyggðar eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um starfi ð. Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð eigi síðar en föstudaginn 22. janúar 2010. Nánari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu Fjarðabyggðar; www.fjardabyggd.is Fjarðabyggð auglýsir laust starf FORSTÖÐUMANNS FJÁRMÁLA Verksvið: • Hópvinna í sölu- og markaðsdeild • Markaðssókn á nýja og núverandi markaði • Áætlanagerð í sölu og markaðssetningu • Þátttaka í uppbyggingu sölukerfi s og umboðsmanna Menntunarkröfur og reynsla: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af (alþjóðlegu) sölu- og markaðsstarfi • Reynsla af markaðssetningu í gegnum internet æskileg • Góð tungumálakunnátta skilyrði, einkum enska Verksvið: • Almenn skrifstofustörf og annað tilfallandi Menntunarkröfur og reynsla: • Menntun sem nýtist í starfi • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Verksvið: • Fjölbreytt þróunar- og viðhaldsvinna við forritun á notendaviðmótum og hugbúnaði • Tækjaprófanir og eftirfylgni Menntunarkröfur og reynsla: • Tölvunarfræðingur eða hugbúnaðarverkfræðingur, eða sambærileg háskólamenntun • Þekking á forritunarmálunum Pascal, C/C++, Delphi og VBA • Reynsla á örgjörvaforritun, PIC/DSP æskileg Markaðs- og sölumaður Aðstoðarmaður í sölu- og markaðsdeild Hugbúnaðarsérfræðingur www.star-oddi.com Star-Oddi (Stjörnu-Oddi) hf. er þróunarfyrirtæki sem framleiðir mæl- itæki og skynjara til rannsókna og iðnaðarnotkunar. Star-Oddi selur afurðir sínar á alþjóðarmarkaði og hefur hlotið viðurkenningar fyrir störf sín. Star-Oddi býður framtíðarstörf fyrir rétta einstaklinga. Við leitum að skörpum og skapandi einstaklingum sem eiga auðvelt með að vinna sem hluti af hópi, eru sveigjanlegir og áræðnir. Viðkomandi umsækjendur þurfa að vera með góða samskiptahæfi leika og tungumálakunnáttu. Eftirfarandi störf eru í boði: Umsókn sendist með tölvupóst til sigmar@star-oddi.com eða bréfl ega til Star-Oddi, Vatnagarðar 14. 104 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til og með 25. Janúar. Nánari upplýsingar veitir Sigmar Guðbjörnsson í síma 5336060. > > > Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.