Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 61
fjölskyldan 9 Til eru ótal listar yfir bestu barnabækurnar. Hér er einn settur saman fyrir grein í enska dagblaðinu The Daily Telegraph. Þó að höfundur listans sé augljóslega enskur og nefni ekki snilldarbækur á borð við bækur Astrid Lindgren og Tove Janson þá er óhætt að mæla með bókunum sem reyndar eru ekki allar til í íslenskri þýðingu. Ljónið, nornin og skápurinn eftir C.S. Lewis. Fyrsta sagan í bókaflokknum um ævintýra- heima Narníu þar sem systkinin Pétur, Súsanna, E og Lucy uppgötva Narníu og hvítu nornina. Hringadróttinssaga eftir Tolkien. Sagan um Fróða og för hans til Mordor til að eyðileggja hringinn eina er stórbrotið ævintýri sem margir þekkja. Gyllti áttavitinn eftir Philip Pullman og hinar tvær bækurnar í þríleik höfundar sem fór sigurför um heiminn fyrir nokkrum árum. Babar eftir Jean de Brunhoff. Bækurnar um fílinn Babar teljast til bestu barnabóka að mati Telegraph. Bangsímon eftir AA. Milne. Bókin kom út í nýrri verðlaunaþýðingu Guð- mundar Andra Thorssonar í fyrra og segir frá bangsan- um og félögum hans í Hundraðmílnaskógi. Harry Potter eftir J.K. Rowling. Sjö bóka flokkinn um galdradrenginn Harry Potter þarf vart að kynna. Þytur í laufi eftir Kenneth Grahame. Erkiensk bók þar sem söguhetjurnar, moldvarpa, greifingi, froskur og vatnarotta, verða vinir þrátt fyrir ólíkan bakrunn og skapgerð. The Railway Child- ren eftir E. Nesbit. Sígild bresk barnasaga sem ekki hefur verið þýdd á íslensku. Swallows and Amazons eftir Arthur Ransome. Bók sem ekki hefur verið þýdd á íslensku en fjallar um fjögur börn og ævintýri þeirra. BÓKIN Í dag verður opnuð skemmtileg listasýning í Gerðubergi, Þetta vilja börnin sjá. Á henni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum. Mynd- skreytarnir keppa jafnframt um íslensku myndskreytiverðlaunin sem kennd eru við Dimmalimm. Dómnefnd velur eina bók og verða úrslitin kunngerð í Gerðu- bergi við opnun sýningarinnar. Starfsfólk Gerðubergs og Borgarbókasafnsins bjóða 8 ára skólabörnum upp á spennandi dagskrá á sýningartímabilinu þar sem þau fá að skoða sýningarnar og taka þátt í spennandi leikjum á bókasafninu. Á sama tíma verður sýningin Strengir opnuð, þar sem Messíana Tómasdóttir sýnir leikbrúður, grímur og búninga. Þátttakendur í sýningunni í ár eru meðal annars Björk Bjarkadóttir, Halldór Baldursson, Helga Egilson, Sigríður Lillý Baldursdóttir, Sigrún Eldjárn, Sólveig Stefáns- son og Þórgunnur Oddsdóttir. Sýningin er opin virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Þetta vilja börnin sjá Apótekið þitt í gamla Héðinshúsinu við Sel javeg 2. Frí heimsendingarþjónusta til eldri borgara og öryrkja. Reykjavíkur Apótek býður NOW vítamín og bætiefni með 20% afslætti út september. Reykjavíkur Apótek er sjálfstætt starfandi apótek sem leggur áherslu á persónulega þjónustu og hagstætt verð. Apótekið er í gamla Héðinshúsinu við Seljaveg 2. Sel javegur 2 | S ími : 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap. is | reyap@reyap. is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.