Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 16.01.2010, Qupperneq 62
10 fjölskyldan vetur besta árstíðin ... Á sleða skemmti ÉG MÉR VEL Fylgst með Pabbi eða mamma eru fyrirtaks förunautar í fyrstu sleðaferðunum. Samkvæmt óformlegri könnun Fréttablaðsins kosta sleðar á bilinu tvö til fjórtán þúsund krónur. Ódýrustu sleðarnir eru venjulegir plastsleðar. Stýrissleð- ar eru mun dýrari og kosta meira en tíu þúsund krónur. Ágætt úrval af sleðum er í Húsasmiðjunni og Byko svo dæmi séu tekin. Handa yngstu börnunum er hægt að fá sleða með sæti og öryggisól en þau eldri hafa líklega mest gaman af stýrissleðum. Hvað kosta sleðar? Heilahristingur – heimanámsaðstoð á bókasafninu Í vikunni var opnuð heimasíða Heilahristingsins að viðstöddum fjölda gesta. Heilahristingur er heimanámsaðstoð við nemendur í 5.-10. bekk í grunnskólum Breiðholts og á innflytjendabraut í Fjölbraut í Breiðholti. Tilgangur verkefnisins er að styðja og styrkja nemendur í námi og kynna þeim þá þjónustu sem bókasafnið býður upp á. Heimanámsað- stoðin er krydduð með ýmsum skemmtilegum uppákomum, eins og dansi, bíósýningum og tónlist. Megináhersla er lögð á að bjóða nemendum upp á hvetjandi umhverfi sem styður við skapandi barna- og unglinga- starf. Sjálfboðaliðar leiðbeina nemendum og eru þeir meðal annars framhaldsskólanemar, kennaranemar svo og kennarar á eftirlaunum. Heilahristingur er samstarfsverkefni Borgarbóka- safns og Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands og er verkefnið styrkt af þróunarsjóði innflytjendamála og menntaráði Reykjavík- ur. Við opnun síðunnar sögðu Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnis- stjóri fjölmenningar á Borgarbókasafni, og Þór Gíslason, verk- efnastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða krossins, frá verkefninu og Alis, nemandi í Fjölbraut í Breiðholti, sagði frá reynslu sinni af heimanámsaðstoðinni. Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi og fulltrúi menntaráðs, opnaði heimasíðuna sjálfa með aðstoð nemenda. www.heilahristingur.is HÚFUTETUR, HÁLSKLÚT ÞÓ Þegar farið er út að leika á veturna er nauðsynlegt að klæða sig vel, fátt er andstyggilegra en að vera of kalt. Ullarföt eru mjög góð undir hlífðar- fatnað, húfur og treflar nauðsynleg alla vetrardaga. Góðir kuldaskór eru svo afar góðir á litla og svo stóra fætur. NÁM Stýrissleði Góður fyrir stærri börn. Á Miklatúni Víða eru skemmtilegar brekkur í Reykjavík, til dæmis í norð- austurhorni Miklatúns. Allir vita að sleðaferð er hin mesta og besta skemmtun. Sleðar ættu að vera til á hverju heimili enda lítil fyrirhöfn að fara út í næstu brekku og renna sér eina ferð eða tvær og börn á öllum aldri hafa gaman af þeirri skemmtun. Mikið hefur snjóað fyrir norðan það sem af er vetrar en heldur minna sunnan heiða, en mikið er eftir af vetri þannig að óhætt er að halda í vonina um meiri snjó. Kemur út þriðjudaginn 19. janúar 2010 Sérblað um Þorrann Auglýsendur vinsamlegast hafið samband: Benedikt • benediktj@365.is • sími 512 5411 Bjarni Þór • bjarni thor@365.is • sími 512 5471 Hlynur Þór • hlynurs@365.is • sími 5125439 Sigríður Dagný • sigridurdagny@365.is • sími 5125462 FR ÉT AT BL A Ð IÐ /A N TO N Gaman Sleðaferð hittir í mark hjá flestum börnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.