Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 39
 • 7 Viltu vinna afnot af íbúð í mið- bænum í heilt ár? Fjöldi: 11.155 Hvað kom upp um hann: Maxel-leigusala sem býður upp á leikinn er því miður ekki til. Á Facebook má finna fullt af síðum sem bjóða þér að vinna ýmsa vinninga. Þús- undir hafa látið glepjast, en POPP tekur öllum svona leikjum með fyrirvara, nema lukkuleik Magga Mix, sem er raunverulegur. En hvað er satt og hvað er logið? VILTU VINNA EITTHVAÐ Á FACEBOOK Viltu vinna 30.000 kr. gjafa- kort í Kringluna? Fjöldi: 27.005 Hvað gerir hann raunverulegan: Trygging- ar og ráðgjöf, sem stendur fyrir leiknum, er alvörufyrirtæki. Viltu vinna iPhone? Fjöldi: 203 Hvað kom upp um hann: Biður fólk um að velja lit á sím- ann, en Apple býður aðeins upp á iPhone í svörtu og hvítu, sem eru ekki einu sinni litir heldur grunntónar. Viltu vinna Wii Fjöldi: 527 Hvað gerir hann raun- veruleg- an: Vefsíðan Buy.is hefur áður gefið PS3. Viltu vinna 50 tommu flat- skjá? Fjöldi: 28.700 Hvað kom upp um hann: Í lýsingu á hópnum stendur „ekki séns“. Nóg sagt. Viltu vinna 50 tommu LCD-ská, PS3 auk fimm leikja? Fjöldi: 16.610 Hvað kom upp um hann: Engar upplýs- ingar um fyrirtækið sem stendur fyrir leiknum. Viltu vinna Apple- fartölvu Fjöldi: 37.526 Hvað kom upp um hann: Lofað er að gefa Apple Note- book-fartölvu, en hún er ekki til – aðeins Apple Macbook. Viltu vinna afnot af glænýjum Ford Focus RS & 500 þúsund króna bensíninneign? Fjöldi: 13.998 Hvað kom upp um hann: Já, já, 18 ára strákur ætlar að lána Facebook-notanda af handahófi bíl og gefa honum hálfa milljón í bensín. Viltu vinna afnot af Bugatti Veyron í heilt ár? Fjöldi: 51 Hvað kom upp um hann: Æi, kommon. Bugatti Veyron er ekki nema dýrasti sportbíll heims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.