Fréttablaðið - 30.09.2010, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 30.09.2010, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010 Style 6518 Storm fi t wash #916 11.990,- Style 6646 Tornado fi t wash #844 Style 6910 Storm fi t wash #100 9.990,- 11.990,- Style 6053 Storm fi t wash #902 Kringlunni og Smáralind Blend verslanirnar eru á fyrstu hæð Smáralindar og þriðju hæð Kringlunnar, við hlið Kringlubíós, en þar fæst úrval gallabuxna. „Blend verslanirnar eru án efa með eitt besta gallabuxnaúrval á markaðinum í dag,“ segir Auður Elín Sigurðardóttir, starfsmaður í Blend í Smáralind, en Blend býður upp á sjö grunnsnið fyrir herra og fimm grunnsnið fyrir dömur. Gallabuxnasniðin fást í fjöl- mörgum útfærslum í mismunandi þvottum sem bera ensku óveðurs- nöfnin Tornado, Storm, Thunder, Twister, Rock, Blast og Thyphoon fyrir herrana og Sky, Sun, Solar, Nova og Mercury fyrir stelpurnar. Gallabuxur eru mest seldu vörur verslunarinnar en ásamt þeim er á boðstólum mikið úrval af hvers- dags- og sparifatnaði við öll tæki- færi. „Gallabuxur eru okkar sérgrein og ég fullyrði að ég get fundið buxur við allra hæfi,“ segir Auður. „Við eigum allar stærðir í flestum sniðum og í fjórum lengdum. Við erum með þröngar, víðar, lágar og háar, mikið og lítið þvegnar, rifn- ar og snjáðar buxur. Dökkir þvottar halda sér alltaf nokkuð í tísku en þó er eitthvað um ljósa þvotta og rifið. Gallaskyrtur eru einnig að koma mikið inn núna ásamt gallajökkum í biker- og blazer-sniðum.“ Blend leggur mikla áherslu á gæði í gallaefnum og eru Blend- buxurnar framleiddar í verksmiðj- um með háa gæðastaðla. Gott verð hefur einnig ávallt verið eitt af að- alsmerkjum Blend. „Við bjóðum mjög flottar galla- buxur til að mynda frá 6.990 krón- um, flestar okkar gallabuxur liggja þó á bilinu 9.000 til 11.000 krónur,“ segir Auður. „Við erum að sjálf- sögðu einnig með alls konar öðru- vísi buxur og bjóðum upp á fleiri vörumerki í Blend eins og Psycho Cowboy sem eru meira „street“ snið og svo meira herralegar buxur frá Frank Q sem er nýtt merki í versl- uninni.“ Leggjum áherslu á gæði og snið við allra hæfi „Get fundið buxur við allra hæfi,“ segir Auður Elín Sigurðardóttir, starfsmaður í Blend í Smáralind. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Starfsfólk Blend er mjög vel upplýst um gallabuxurnar sem verslunin býður upp á. Allir starfsmenn eru sendir á gallabuxnanám- skeið þar sem farið er yfir öll atriði hvað varðar gallabuxur, svo sem sniðin, undirsniðin, galla- buxnaþvottana, hvernig buxur henta hverjum og einum og meðferðina á gallbuxum svo eitt- hvað sé nefnt. „Til að mynda á ekki að þvo gallabuxur með öðrum þvotti, snúa út röng- unni svo að liturinn haldist sem best í þeim og ekki setja þær í þurrkarann,“ segir Auður hjá Blend. „Þetta gerum við svo að starfsfólk okkar sé vel upplýst um vöruna sem það er að selja og sé öruggt með sig þegar viðskiptavinurinn gengur inn í búðina. Við höfum fundið það í gegnum árin að við eigum orðið mjög stóran viðskiptavinahóp sem kemur til okkar aftur og aftur vegna þess að fólk er ánægt með vöruna, veit að við erum með góðan verðflokk og það fær góða þjónustu. Viðskiptavinum Blend fjölgar því stöðugt.“ Í öruggum höndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.