Fréttablaðið - 30.09.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 30.09.2010, Blaðsíða 76
60 30. september 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR LOKSINS Á ÍSLANDI GOLF CHANNEL Á Golf channel er að finna allt fyrir kylfinginn; kennsla frá þeim bestu, kvennagolfið, nærmyndir af frægum kylfingum, lífstíllinn, golfmótin og golfvellir um víða veröld. Golf channel er að finna í Allt og Skemmtun pökkunum á Stöð 2 Fjölvarp á rás 49 á Vodafone Digital Ísland Áskrifendur eru minntir á að uppfæra myndlykilinn með sjálfvirkri leit. 20.10 The Office SKJÁREINN 20.50 Bræður og systur SJÓNVARPIÐ 21.00 Veiðiperlur STÖÐ 2 SPORT 22.10 The Forgotten STÖÐ 2 22.35 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 (5:18) Lati- bær, Stuðboltastelpurnar, Maularinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Gilmore Girls 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (15:25) 13.45 La Fea Más Bella (244:300) 14.30 La Fea Más Bella (245:300) 15.15 The O.C. 2 (1:24) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Stuðboltastelpurnar 16.43 Latibær (5:18) 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (19:20) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (22:24) 19.45 How I Met Your Mother (19:24) 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10) Ell- efta þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. 20.40 NCIS: Los Angeles (7:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles. 21.25 The Closer (13:15) Fimmta þátta- röð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 22.10 The Forgotten (11:17) Spennu- þættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. 22.55 Mér er gamanmál Ný íslensk gamanþáttaröð með Frímanni Gunnarssyni. Lífskúnstnerinn ferðast um Norðurlöndin og Bretland til að hafa uppi á fremstu grínurum þjóðanna. 23.25 Ameríski draumurinn (6:6) 00.10 Monk (14:16) 00.55 Lie to Me (16:22) 01.40 The Pacific (2:10) 02.30 Angel-A 04.00 Walking Tall. Lone Justice 05.30 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Ask the Dust 10.00 Nine Months 12.00 Bee Movie 14.00 Ask the Dust 16.00 Nine Months 18.00 Bee Movie 20.00 The Mambo Kings 22.00 Cry Wolf 00.00 Park 02.00 District B13 04.00 Cry Wolf 06.00 The Object of My Affection 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 16.05 Ódáðahraun (2:3) 16.30 Kiljan (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (9:13) (Roomm- ates) Bandarísk þáttaröð um ungt og fjörugt fólk sem býr saman. 17.50 Herramenn (42:52) 18.00 Skoppa og Skrítla ( 5:8) 18.10 Snejko 18.25 Bombubyrgið (4:26) (Blast Lab) Í þessari bresku þáttaröð taka tveir hópar þriggja vina þátt í geggjuðum tilraunum og keppa til verðlauna. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir (4:8) (Doc Martin) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham. 20.50 Bræður og systur (73:85) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 21.35 Nýgræðingar (164:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (6:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 23.05 Hvaleyjar (12:12) (Hvaler) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.20 Fréttir (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Meistaramörk 07.40 Meistaramörk 08.20 Meistaramörk 09.00 Meistaramörk 12.45 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 14.30 Meistaramörk 15.10 Spænsku mörkin 2010-2011 15.55 Veiðiperlur 16.30 Inside the PGA Tour 2010 16.55 Utrecht - Liverpool Bein útsend- ing frá Evrópudeildinni. 19.00 Man. City - Juventus Bein út- sending frá Evrópudeildinni. 21.00 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangveiði. 21.30 Utrecht - Liverpool (e) 23.10 European Poker Tour 5 Sýnt frá Evrópumótaröðinni í póker en að þessu sinni er spilað í Dortmund. 00.00 Tournament Of Champions Sýnt frá Tournament Of Champions-mótinu en þangað mættu til leiks margir af bestu og snjöllustu pókerspilurum heims í dag. 00.45 Man. City - Juventus Sýnt frá leik Man. City og Juventus í Evrópudeildinni. 16.30 Wolves - Aston Villa / HD Enska úrvalsdeildin. 18.15 Arsenal - WBA Enska úrvalsdeildin. 20.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.30 Football Legends - Bebeto Beb- eto er enginn aukvisi en þessa fyrrverandi heimsmeistara með brasilíska landsliðinu 1994 og 1998 verður minnst með hlýhug enda frábær knattspyrnumaður. 20.55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.50 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin kruf- in til mergjar. 22.20 Birmingham - Wigan Enska úr- valsdeildin. 20.00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson, birtir senn eða syrtir aftur? 21.00 Íslands Safari Akeem skoðar hvort kynþáttafordómar séu ísköld staðreynd á eyjunni bláu. 21.30 Eldum íslenskt Sláturgerð í Hús- stjórnarskólanum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (2:12) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (2:12) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 15.50 Bollywood Hero (3:3) (e) 16.40 Rachael Ray 17.25 Dr. Phil 18:05 Canada’s Next Top Model (8:8) (e) 18.50 King of Queens (22:25) (e) 19.15 Game Tíví (3:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tölvuleikjaheiminum. 19.45 Whose Line is it Anyway (4:20) 20.10 The Office (6:26) Bandarísk gamansería um skrautlegt skrifstofulið. 20.35 Hæ Gosi (1:6) Ný íslensk gaman- sería þar sem tekið er á alvöru málefnum á ferskan og sprenghlægilegan hátt. 21.05 House (6:22) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House. 21.55 CSI: Miami (1:24) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. 22.45 Jay Leno 23.30 In Plain Sight (15:15) (e) 00.15 Last Comic Standing (3:14) (e) 01.00 CSI: New York (10:25) (e) 01.45 Pepsi MAX tónlist > Kyra Sedgwick „Ég ber mikla virðingu fyrir persónunum sem ég leik til þess að ég geti gert per- sónuna eins raunverulega og mögulegt er. Ég ber virðingu fyrir þeim öllum, annars myndi ég ekki taka hlutverk- in að mér. Ég vil ekki eyðileggja ímynd þeirra með því að sýna þeim vanvirðingu eða óheiðarleika.“ Kyra Sedgwick hefur fengið mikið lof fyrir persónusköpun sína í spennuþáttunum The Closer, en þættirnir eru á dagskrá Stöð 2 kl. 21.25 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Á bernskuárum mínum lá ég oft yfir sjónvarpi á hnausþykku gólfteppi íklæddur matrósafötum með áfastri flautu í bandi og mátti helst ekki missa af neinu, ekki einu sinni bresku sjónvarpsþáttunum frá BBC um skipafélagið Onedin, sem Ríkissjónvarpið sýndi þegar það var einrátt á sjónvarpsmarkaði, vídeótæki ekki til og heimurinn svarthvítur. Eftir því sem ég eltist dró verulega úr sjónvarpsáhorfinu. Á sama tíma hafa sjónvarpsstöðvarnar á heimilinu aldrei verið fleiri, þær eru nú í kring- um hundrað. Því miður of margt í boði sem beinlínis virðist aðför að vitsmunum áhorfenda. Helsta ástæða þess að dró úr sjónvarpsáhorfi mínu er ekki síst sú að mér finnst gaman að bók- lestri. Ólíkt sjónvarpdagskránni stjórna ég lesefninu ágætlega – já, hver nennir annars að lesa heila bók sem virðist dauðadæmd frá upphafi? (DaVinci lykill- inn eftir Dan Brown ætti að hringja bjöllum). Fyrir tæpu ári gerði ég aðför að dagskrárstjór- um sjónvarpsstöðvanna hundrað og fékk mér upptökumyndlykil. Með hann að vopni skiptir engu hvenær sjónvarpsefni er á dagskrá. Ég vel einfaldlega vel hvað ég vil horfa á fram í tímann, stilli á upptöku og nýt þess þegar ég vil. Þetta er mikil framför enda hefur fjölskyldan nú vald á imbakassanum. Svo mjög hefur – reyndar ómeðvitað – dregið úr áhorfi mínu að um daginn sem ég sat fyrir framan sjónvarpið og sá að harði diskur lykilsins var fullur eyddi ég nær öllu því sem ég hafði tekið upp í tæpt ár og ekki horft á. Þetta voru sumar hverjar úrvalsmyndir, verðlauna- verk, og góðir þættir af norrænu stöðvunum, sem ég taldi höfða til mín. Að því loknu valdi ég nokkr- ar kvikmyndir og sjónvarpsþætti af dagskránni næstu daga og stillti á upptöku. Síðan slökkti ég á sjónvarpinu, hallað mér aftur í stofusófanum og hélt áfram að lesa í bók. VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON SENDI DAGSKRÁRSTJÓRANN FYRIR AFTÖKUSVEIT Mislukkað sjónvarpáhorf eykur bóklestur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.