Fréttablaðið - 30.09.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 30.09.2010, Blaðsíða 44
8 ● fréttablaðið ● buxur Biker gallabuxur Verð 5.990 kr Stærðir 36-44 3 Smárar Smáralind • 578 0851 Verð 9.990 kr Stærðir S – XL Biker leggings Verð 3.990 5.900 kr Stærðir 36-44 „Carolina er nýtt tískumerki hannað sér- staklega með íslenskar konur í huga,“ segir Þórunn Hulda Vigfúsdóttir um nýjasta stolt verslunarinnar 3 Smára. „Hugmyndin kviknaði fyrr á þessu ári þegar við fundum hvergi í búðum það sem við leituðum að. Okkur fannst sárvanta klæðnað á borð við þann sem Carolina stendur fyrir, en hann er í senn fallegur og klæðilegur og fyrir allar konur,“ segir Þórunn Hulda sem í haust tefldi fram fyrstu flík- um Carolinu; leggings og kjólum úr þægileg- um, vönduðum efnum og frábærum snið- um. „Viðtökurnar hafa verið frá- bærar og Caro- lina slegið í gegn. Við lögðum strax áherslu á að snið- in yrðu klæðileg á alla vegu. Þannig eru leggings- buxur Carolinu mjög háar upp og síðar, en það er eitthvað sem íslenskar konur fíla upp til hópa. Einnig hönn- uðum við sérstök millipils sem eru tær snilld og má nota á allar leggings og boli sem hugsast getur,“ segir Þórunn Hulda, himinlifandi með freistandi fatnað Caro- linu. Í tilefni eins árs afmælis 3 Smára í október koma inn enn fleiri flíkur frá Carolinu og verður alltaf meira og meira, að sögn Þórunnar Huldu. „Okkar viðskiptahópur spann- ar frá unglingsstúlkum upp í ömmur. Því leggjum við áherslu á að þjóna öllum týpum af öllum kynslóðum, enda orðspor 3 Smára að þar finni allar konur eitthvað við sitt hæfi. Fatnað Carolinu má auðveldlega dressa upp og niður, því bæði er hægt að vera fínn í Carolinu-kjól en einn- ig nota hann hversdags við gallabux- ur. Við erum því alsæl með útkom- una og að hafa mætt kröfum íslenskra kvenna með fatnaði sem hvergi fannst í búðum.“ Töfraheimur gallabuxna finnst í 3 Smárum í Smáralind, þar sem alltaf bætast við nýjar gersemar, litadýrð og flottheit. „Við hjá 3 Smárum leggjum mikið upp úr því að bjóða alltaf eitthvað nýtt og ferskt, enda fáum við send- ingar í hverri viku. Við heyrum því oft í okkar föstu viðskipta- vinum að það sé svo gaman að koma til okkar því það sé eins og að koma í nýja búð í hvert skipti,“ segir Þórunn Hulda Vigfúsdótt- ir, verslunar- og innkaupastjóri 3 Smára í Smáralind. „Nú eru gallabuxur allsráð- andi, en þær eru mitt á milli þess að vera leggings og buxur. Mikið er um alls kyns smáatriði í buxun- um og það sem mér finnst koma sterkt inn í haust eru biker-galla- buxur. Einnig eru til hjá okkur biker-leggings frá Carolina, sem er nýtt merki sem slegið hefur í gegn hjá okkur, og mikið er um Snake frá Carolina, sem er gott dæmi um að tískan gengur í hringi,“ segir Þórunn Hulda þar sem hún tekur fram svokallaðar harem-buxur. „Harem-buxur eru víðar upp með smá síðu klofi og þröngar niður. Þótt sniðið sé óvenjulegt mátast þær ótrúlega vel og eru vinsælar eftir því. Við höfum einnig einblínt á að bjóða gallabuxur fyrir allan aldur því gallabuxur með lágum buxnastreng henta alls ekki öllum. Því erum við með háar gallabuxur í úrvali sem einnig eru afar kvenlegar og klæðilegar,“ segir Þórunn Hulda og bætir við að bláar og gráar gallabuxur komi nú hvað sterkast inn. „Gallabuxurnar eru á góðu verði og margar sem freistast til að kaupa tvennar buxur í einu eftir að hafa prófað þessar nýjungar í gallabuxnatískunni, en gallabuxur 3 Smára eru á verðbilinu 4.990 til 9.900 krónur,“ segir Þórunn Hulda sem hvetur allar konur sem vilja vera flottar til fara til að fylgjast vel með komandi sendingum í 3 Smára því enn er von á æðislegum fatnaði í verslunina. Kvenleg gallabuxnafegurð fyrir allan aldur og í úrvali Þórunn Hulda Vigfúsdóttir er verslunarstjóri í 3 Smárum í Smáralind, þar sem ný sending af fallegum fatnaði kemur í hverri viku og allar konur finna föt við hæfi á verði sem gleður pyngjuna líka. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Klæðilega Carolina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.