Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 13
MORGDNN 7 varð ekki með nokkurum hætti var við hann þar, þrátt fyrir eftirvæntinguna, og þrátt fyrir það, að eg fékk þá líka góðan fund. Hitt atriðið er það, að eg vissi það, sem stjórnandinn sagði mér frá honum, svo að hér sé ekki girt fyrir, að um hugsanaflutning hafi verið að tefla. Um það get eg ekki annað sagt en það, að enginn hefir enn skýrt frá slíkum árangri af firðhrifa-tilraunum. Vafalaust gerist hugsana- flutningur stundum. En árangurinn af tilraunum til þess að fá það fyrirbrigði er alveg hlægilega lítilmótegur í samanburði við þennan árangur. Ég bendi aftur á það, hvað mörg atriðin eru, og að þau eru öll rétt. Slíkt hefir aldrei komið fyrir við hugsanaflutnings-tilraunir. Fundurinn með Mrs. Roberts. Hann var haldinn að 5 Tavistock Sq., í tilraunaher- bergi Marylebone Spiritualist Association þ. 11. septem- ber 1928. Þegar miðillinn var kominn í sambandsástand, sagði stjórnandinn, Red Cloud, að hér séu bróðir minn og systir mín. Systirin segist oft hafa verið nálægt mér. Bróðirinn segist líka hafa verið að reyna að hjálpa mér. Svo komi með systur minni yndisleg stúlka, sem hafi dáið sem ör- lítið barn, en sé nú fullorðin. Hún sé eitthvað náskyld okkur. [Hálfsystir mín dó kornung, og var oft um hana talað á fundum, fyrst í London 1907. En ekkert verður um það sagt, hvort þetta hefir verið hún]. Ef ég geri tilraunir með lúður heima hjá mér, þá rciuni takast að fá raddir. [Það hefir enn ekki verið reynt, enda ekki líklegt, að það hefði enn getað tekist]. Jón sé eitthvað tengdur við föður minn, og María sé eitthvað skyld okkur, og komi með móður minni. [Faðir minn átti bróður, sem hét Jón, og María hét bróðurdóttir móður minnar].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.