Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 14

Morgunn - 01.06.1929, Side 14
8 MORGUNN Tilraun er gerð til þess að lýsa bróður mínum, hann sé með yfirskegg, nokkuð hátt enni og hárið yfir enninu fremur þunt. [Þetta er alt rétt]. Hann langi mikið til að komast í samband við mig. Hann hafi þjáðst mikið af innvortissjúkdómi. Sjúkdómurinn hafi verkað á allan lík- amann. Ekkert líf hafi orðið í fótunum, hann hafi alls ekki getað notað neðri hluta líkamans um nokkurn tíma áður en hann dó. [Þessi lýsing á banameini bróður míns, mænubólgu, er nákvæmlega rétt]. Hann kvaðst hafa hitt foreldra okkar. Móðir okkar hafi verið lengi í öðrum heimi. [Hún andaðist 1884, fyrir 44 árum]. Bróðir minn segist haf a verið með mér fyrir 8—4 árum, þegar ég hafi verið veikur. [Síðari hluta vetrar 1924—25, fyrir 3—4 árum nú, varð ég hættulega veikur í Winnipeg]. Þá kemur atriði, sem ég kann enga grein á, eins og svo oft vill verða við slíkar tilraunir. Stjórnandinn segir, að kominn sé maður í einkennisbúningi. Hann hafi verið 28 ára gamall, þegar hann fór yfir um, og sé með tvo hvíta hunda. Hann hafi dáið skyndilega. Bróðir minn hafi komið með hann, en hann hafi ekkert ]ækt hann. Næst koma þau skilaboð frá bróður mínum, að hann muni eftir því, þegar ég hafi meitt mig, meitt mig í bak- inu. Stjórnandanum virðist sýnt það í; myndum — ég hafi dottið af einhverju, sem hafi verið á hraðri ferð — það hafi verið skepna — það hafi verið hestur. Ég hafi dottið af hestbaki og meitt bakið. [Meiðslið gerðist suður undir Arnarvatni — ég var tekinn upp meðvitundarlaus — þá var sent norður að Undirfelli og ég var fluttur á kviktrjám norður — kvölin var aðallega í bakinu]. Þá segir stjórnandinn, að bróðir minn fari að koma með upphafsstafi. Ég veit ekki, hvort hann sýndi þá eða nefndi þá, enda stendur það á engu. Fyrst komi hann með S. Þessi S. sé tengdur við mig. Þá komi hann með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.