Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 19
M 0 R G U N N 13 meira en 2 daga. En að fundinum loknum fóru þau ekki að skemta sér í þessari mestu borg veraldarinnar, heldur fóru þau rakleitt í hótellið, þar sem þau höfðust við, og settust við að semja fundarskýrslu, eftir því, sem þeim hafði tekist að skrifa á fundinum, og eftir því sem þay mundu. Þau vildu ekki láta neitt dragast að semja skýrsluna, til þess að sem minst yrði úr minni liðið. Þau fullyrða ekki, að þau kunni ekki að hafa mist eitthvað. En hitt fullyrða þau, að engu hafi þau við bætt. Þau sömdu skýrsluna á ensku, til þess að komast sem næst orðalagi stjórnandans. Og þau hafa láriað mér skýrsluna til þýðingar og frætt mig um þær athugasemdir, sem nauðsynlegar eru til skilningsauka. Eg kem þá að þeim fundi, sem þau hjónin fengu. Fundur hjónanna með Mrs. Mason. Þegar miðillinn var kominn í sambandsástand, fór stjórnandinn að lýsa roskinni konu, um 55—60 ára. Við gátum ekki fyllilega gert okkur grein fyrir, hver hún væri, en þetta hefði getað átt við ömmu mína (segir frú Soffía). Stjórnandinn segir hana hafa farið fremur skyndilega af þessum heimi og hafi þjáðst af veikindum í brjóstinu. (Hún dó úr lungnabólgu). Við fengum ekki tíma til að sPyrja um nafn hennar, því að stjórnandinn fór að lýsa karlmanni um 60—70 ára, sem hefði nýlega farið yfir um, hélt að það hefði gerst fyrir hér um bil einu ári. Hár maður, þrekvaxinn, andlitið langt, augun gráblá, augna- brúnirnar áberandi, hárið grátt og kominn skalli. ,,Hann hefir verið prédikari. Hann sýnir mér presta- búning. Hann leggur áherzlu á það, að hann hafi ekki aðeins verið prédikari, heldur líka kennari. Hann er eitt- hvað skyldur ykkur. Hann sýnir mér stafinn K“. Við skiljum þetta ekki og spyrjum, hvort stafurinn eigi ekki að vera H. Stjórnandinn segir, að hann kinki kolli, komi með nafnið Harald og bæti við Nelson eða Nielson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.