Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 34

Morgunn - 01.06.1929, Page 34
28 M 0 R G U N N. eða þekkingu á samtíða atburðum, sem kemur á yfir- venjulegan hátt. Fyrsta sagan er um morðið á Alexander Serbakonungi, Drögu drotningu hans og bræðrum henn- ar (1903). Kvöldið sem morðið var framið, sat lífeðlis- fræðingurinn frægi, Richet, á sambandsfundi í París ásamt nokkrum vinum sínum, og fengu þeir skeyti með höggum. Eftir nokkur vanaleg skeyti virtist skift um stjórnanda, og stafað var með óvenjulega skýrum högg- um BANCALAMO. Þá sagði Richet:: ,,Þetta ætlar að verða latína, — ,,með penna“ “ (calamo), en áfram var stafað RTGU, sem virtist vitleysa. Hann misti því áhug- anna og skrifaði hugsunarlaust það, sem á eftir kom: ETTEFAMILLE. En brátt sá hann, að skifta mátti þess- um stöfum í orð á þann hátt: Banca, la mort guette famille (Banca, dauðinn situr um fjölskylduna). Þetta skeyti kom á miðvikudaginn 10. júní 1903 kl. IOI/q. Tveimur dögum síðar voru frönsku blöðin full af frásögnum um hið grimdarlega morð á Alexander kon- ungi, drottningu hans og bræðrum hennar og nefndu nafn föður drottningarinnar; hann var þá dáinn fyrir skömmu og hjet Panca. Richet sá þetta nafn í kvöld- blöðunum 12. júní og undraðist líkinguna með því (stundum ritað Panca, en stundum Panka) og byrjun- inni á hinu undarlega skeyti, B.anca, og þóttist nú skilja skeytið. Spurðist Richet nú fyrir og komst að því, að morðið var framið skömmu eftir miðnætti og var því ekki fram komið, er skeytið kom í París kl. lOi/o. Um það leyti hljóta samsærismennirnir að hafa verið að fara af stað í þessum örlagaríku erindagjörðum. Fregnin um morðið kom til Parísar kl. 2. e. h. á fimtudaginn, en Richet las engar nánari fregnir fyr en á föstudag. Skeytið var rétt, nema B fyrir P í nafninu; dauðinn vofði þá yfir allri fjölskyldunni Panca; Draga drottning og tveir bræður hennar voru drepnir, en tveim systrum hennar hepnaðist að flýja. En hvers vegna kom nú þetta skeyti í París til fimm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.