Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 37

Morgunn - 01.06.1929, Side 37
M O R G U N N 31 að skráin væri með hendi arfleiðanda. — Saga þessi var rannsökuð af sálarrannsóknafélaginu brezka, og stað- festi sú rannsókn áreiðanleik hennar, og virðist arfleið- andi ekki hafa nefnt þessa síðari arfleiðsluskrá við nokk- urn mann. Þá er eitt dæmi upp á annan flokk fyrirbrigða, nefnilega forspá. Árið 1913 (6. maí) sagði skygn kona lafði Lodge, að hún mundi seinna meir búa uppi í sveit og lýsti húsinu all-nákvæmlega, sem hún mundi búa í; það væri á meðfram garðinum, húsið stæði á hæð, væri gamaldags að útliti, þar væri kirkjuhurð yzt, engin tvö herbergi eins, allstaðar væru þrep upp og ol’an, húsið lágt, bygt úr eik, þar héngi gamlar myndir, — þar væri stórt sumarskýli, úr gleri að framan, en þar inni væri borð og stólar. Hún kvað húsið vera langt frá járnbraut- arstöð. Lodge-f jölskyldunni þótti þetta skrítið, því að Sir Oliver bjó þá og hafði búið um langt skeið í háskólaborg- um, Lundúnum, Liverpool eða Birmingham og þótti ólík- legt, að hann færi að grafa sig uppi í sveit. Lafði Lodge skrifaði samt upp aðalatriðin af því, sem skygna konan sagði, þegar í stað, og Raymond sonur þeirra hjónanna, tók afskrift af því sama ár; eftir þessum uppskriftum er lýsingin hér að framan, sem flestum virtist ótrúleg, eink- um kirkjuhurðin. Nú líður og bíður; Raymond fellur í stríðinu 1915, og árið 1919 segir Sir Oliver af sér rektors- stöðunni við háskólann í Birmingham. Þau hjónin ætluðu Því að fara úr hinu stóra húsi, sem þau höfðu búið í, Mariemont við Edgbaston, og fá sér annað minna. Fyrir uiunn miðla, sem móðir Raymonds kom til, lét hann í Ijós áhuga á því, sem hann kallaði ,,húsaveiðina“ (eink- um fyrir munn frú Leonord), og lýsti ýmsum húsum, sem lafði Lodge hafði séð. Loks leigðu Lodge-hjónin hús, en Raymond var ekki ánægður með það. Um sumarið (seinasta júlí 1919) fór lafði Lodge til Vichy á Frakk- landi og var þar nokkrar vikur. Á meðan kom hvað eftir annað skeyti frá Raymond svohljóðandi: „Segðu mömmu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.