Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 45

Morgunn - 01.06.1929, Side 45
MORGUNN 39 „Brúin“. Erinöi eftir Einar H. Kuaran. Mig langar til að segja yður dálítið frá mjög merkilegri bók, sem kom út á Englandi fyrir fáum mán- uðum. Eg held, að á sínu sviði, sé hún ein af merkileg- ustu bókunum, sem út hafa komið. Fáar bækur færa jafn-ramauknar sannanir fyrir framhaldslífinu eftir dauðann. Mér koma helzt til hugar til samanburðar þau bindin af Proceedings brezka Sálarrannsóknafélagsins, sem skýra frá tilraunum þeirra Dr. Hodgsons og pró- fessors Hyslops með Mrs. Piper, þeim er beztan árangur gáfu. Bókin heitir Brúin og hún er yfir 300 blaðsíður í stóru broti, svo að þér skiljið það, að eg get minst sagt yður af því, sem í henni er. En eg hefi hugsað mér að reyna að gefa yður ofurlitla hugmynd um efni hennar. Yður er nokkuð kunnugt um þær mótbárur, sem miðilssannanir fyrir framhaldslífinu sæta. Þegar skeyti koma, sem tjá sig vera frá framliðnum mönnum, um gamlar endurminningar og annað þess konar, þá er því haldið fram af sumum, að vitneskjan sé sótt af einhverjum hluta af vitund miðilsins í huga þeirra sem viðstaddir eru. Vitanlega eru engar sannanir til fyrir því, að í raun og veru sé þessu svo farið. Það er afar ólíklegt, að skeytin stafi frá slíkum hugsanaflutningi milli jarðneskra manna, þegar vitneskjan er mikil og þegar hún er um það, sem enginn fundarmanna er að hugsa um. Ekkert hefir komið fyrir, sem gerir það sennilegt, að unt sé að sjúga það út úr hug manna, sem þeir eru ekki að hugsa um. En að hinu leytinu virðist það ómótmælanlegt, að hugur fundarmanna getur stundum haft áhrif á miðil- inn. Til þess að útiloka þá skýringu, hefir tilraununum, sem skýrt er frá í bókinni, að langmestu leyti verið hag-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.