Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 47

Morgunn - 01.06.1929, Síða 47
MORGUNN 41 hún ekkjunni, að gera það fyrir hana, sem hún gæti, benti henni á bækur, sem hún skyldi lesa, og reyndi að sannfæra hana um, að maðurinn hennar væri enn ná- lægt henni og væri að reyna að hjálpa henni með öllum þeim hætti, sem hann gæti, þó að hún yrði þess ef til vill ekki vör. Ekkjan svaraði þessu bréfi og var mjög þakklát. Þar tekur hún það fram meðal annars, að ef hún gæti fengið algerða vissu um, að manninum sínum liði nú vel og að þau ættu að hittast aftur að lokum, þá mundi henni ekki finnast hún vera jafn-yfirgefin og einmana; nú sé svo ástatt, að endurminningin um kvíða hans út af því að skilja við hana elti hana dag og nótt. Henni finst, að honum geti ekki liðið vel án hennar; og henni finst, að hún geti ekki hugsað til þagnarinnar og ein- stæðingsskaparins, ef hún eigi að lifa mörg ár enn. Meðal annars, sem Miss Walker skrifar henni sem svar upp á þetta brjef, er það, að maðurinn hennar sé ekki án hennar í sama skilningi, sem hún sé án hans. Hann komist að henni, hvort sem hún viti það eða ekki; og ef hún hafi nokkura sálræna hæfileika, þá kunni hún með tímanum að geta þroskað þá svo, að hún verði sambandsins vör. 1 júnímánuði um sumarið 1920 fór Mrs. White að reyna sjálf með Ouijaborð og fékk árangur. En hún þorði ekki að treysta því, að neitt væri að marka það sem hom, og hafði enga reynslu í málinu. Hún leitaði til Miss Walker í þessu efni, og Miss Walker kom með tillögu, sem ekki eingöngu sannaði það, að Mrs. White hafði náð sambandi við manninn sinn, heldur varð líka byrjun á Þeim stórmerkilegu rannsóknum, sem bókin skýrir frá. Miss Walker býr með systur sinni, Damaris, sem er gædd miklum sálrænum hæfileikum, en er ekki atvinnu- ntiiðin. Nea hefir sjálf eitthvað lítið í sömu áttina, en aðallega er þar um hæfileik systur hennar að tefla. Þær halda tilraunafundi saman reglulega á tilteknum tímum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.