Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 48

Morgunn - 01.06.1929, Page 48
42 MORGUNN Og nú leggur hún það til, að einhverntíma þegar Mrs. White sé ein, og hún finni, að maðurinn hennar sé hjá henni, þá skuli hún biðja hann að koma til þeirra systr- anna á þeirra fundartíma og reyna að senda eitthvert skeyti, sem konan hans geti skilið. Hún ráðleggur henni jafnframt að biðja manninn sinn að finna Raymond Lodge, framliðinn son Sir Olivers, sem mikið hefir verið talað um, vegna bókar, sem faðir hans hefir um hann ritað, og mun vera sumum yðar kunn, því að Raymond sé vel þektur í öðrum heimi fyrir afskifti sín af þessu máli; hann skuli biðja Raymond að koma sér í samband við þann flokk framliðinna manna, sem starfi með þeim systrunum. Raymond muni vita, hvaða menn það séu. Ennfremur gefur hún henni fleiri bendingar um framliðna menn, sem maðurinn hennar geti leitað til, ef þörf gerist. Hún fer þessum orðum í bréfinu til Mrs. White um þessa tillögu sína: „Eg veit ekki hvort okkur tekst þetta, en við getum reynt. Þessir drengir (sem hún hefir nefnt í viðbót við Raymond) og ýmsir aðrir, sem heyra flokkn- um til, eru að strita við að gefa okkur sannanir, og þeir eru fúsir á að hjálpa mönnum, ef þeir geta. Þér skuluð ekki vonast eftir of miklu, og þér skuluð helzt ekki von- ast eftir neinu. Auðvitað segi eg systur minni ekkert. Við höldum fundi að öllum jafnaði á hverju kvöldi kl. 5,30, og ef þér viljið reyna að festa hugann á þessu um þetta leyti, án þess að segja mér, hvern dag þér gerið það, þá skulum við sjá hvað gerist. Vinum okkar er ant um að hjálpa öðrum, og þeir munu gera það sem þeir geta; meira get eg ekki sagt. Eg veit ekki sjálf, hvemig maðurinn yðar á að fara að því að finna Raymond, né mína vini, en hann mun komast að raun um ]>að sjálfur. Hann verður líka að hugsa fyrir skeytinu til að senda, eitthvað, sem þér að minsta kosti kannist við að sé frá honum; eg get ekki sagt, hvernig eg, sem mun skrifa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.