Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 49

Morgunn - 01.06.1929, Side 49
M 0 R G U N N 43 það sem gerist, á að vita, að það sé frá honum. Eg ætla honum að ráða fram úr því.“ Nú ríður á að hafa það hugfast, að Miss Walker hafði aldrei hitt Mrs. White og vissi ekkert um hana annað en það sem í bréfum hennar hafði staðið. Og Mrs. White hafði enga vitneskju gefið henni um fram þetta, sem eg hefi þegar sagt ykkur. Þið vitið nú ofurlítið meira um Mrs. White en Miss Walker vissi þá, því að eg hefi sagt ykkur að Mr. White hefði verið 38 ára, þegar hann andaðist, en Miss Walker hafði enga hug- mynd um aldur hjónanna. Og Damaris hafði enga hug- mynd um bréfin, sem farið höfðu á milli Mrs. White og Miss Walker. Af ásettu ráði hafði öllu málinu verið haldið leyndu fyrir henni. Systurnar áttu heima í Birm- ingham, en Mrs. White í litlu þorpi nálægt borginni Cardiff í Wales. Hver verður svo árangurinn? Hann verður í fyrstu allur annar en nokkurn gat grunað. Hann er eitt af hinum mörgu og merkilegu dæm- um þess, hvernig fyrirbrigðin oft reynast alt annan veg en menn búast við fyrirfram. Mrs. White biður manninn sinn að koma til systranna á ákveðinni stund. Damaris fer á þessu tímabili ekki í venjulegt sambandsástand — hafði gert það áður, en gerir það ekki um þetta leyti — en í þess stað er hún í einhverju óvenjulegu ástandi á fundunum, sér þá dulsýnir og verður fyrir miklum á- hrifum öðrum. Mr. White gerir alls ekki vart við sig á þessum fundi, en í hans stað virtist faðir ekkjunnar koma. Lýsingin er einkar nákvæm, eftir þeim skýringum, sem Mrs. White gefur, svo að ekki verður um vilst. Miss Walker var svo ókunnug, að hún var að vona, að lýsingin væri af þeim manni, sem verið var að reyna að ná í. Þetta gerðist 22. nóv. 1920. Þ. 26. nóv. er Damaris sýndur bráðir ekkjunnar. Hann er lifandi. En hann virðist vera sýndur vegna þess, að það var hann, sem fyrstur kynti þau hjónin hvort
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.