Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 52

Morgunn - 01.06.1929, Side 52
46 M 0 K G U N N Hún fékk miðlinum innsiglað umslag frá ekkjunni. Þá segir stjórnandinn: „Það er einhver við þetta riðinn, sem hefir nýlega farið yfir um“. „Hvað kallar þú nýlega?“ spyr Miss Walker. „Ekki síðustu eina eða tvær vikurnar — hér um bil eitt ár“. Rúmt ár var þá liðið, síðan er White hafði dáið. „Hvernig stendur á því að ég fæ „Bí?“, segir stjórn- andinn. Miss Walker hélt, að þetta væri stafurinn B (á ensku Bí) og að meira ætti að koma. „Bí. Hann er altaf að hrista höfuðið", segir stjórn- andinn. „Og stafurinn G er bundinn við hann. Ekki á sama hátt og Bí, en það er samband á milli“. Nú var sannleikurinn sá, að „Bí“ var gælunafn Whites á konunni sinni, og enginn maður hafði nokkuru sinni nefnt hana því nafni, annar en maðurinn hennar. En G er fyrsti stafurinn í því skírnarnafni Whites, sem hann var alment nefndur. Miss Walker vissi um hvorugt þessara nafna. Tilraun var líka sýnilega gerð til þess að koma með það gælunafn, sem ekkjan hafði nefnt mann sinn. Sú tilraun hepnaðist ekki vel. Miss Walker vissi ekki heldur um það nafn. Gælunafnið, sem hann kallaði konuna sína, var „Biddy“; það kom síðar hjá Mrs. Leonard. Fundurinn, sem ég hefi nú minst á, var haldinn 3. maí 1921. Næst kom Miss Walker til Mrs. Leonard 2. júní s. á. Skýrslan um þann fund er 20 bls. í bókinni, svo að það ræður að líkindum, að ég get ekki sagt ná- kvæmlega frá honum. Hann einn er a. m. k. eins langur og alt það erindi, sem ég flyt hér í kvöld. Svo er um alla þessa fundi. Ég verð að láta mér nægja að stikla á einstökum atriðum. Eitt af því, sem er einkennilegt við þennan fund, er það, að þó að White sé allan fundinn út að leita við að sanna sig, og það með merkilegum árangri, þá getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.