Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 54

Morgunn - 01.06.1929, Page 54
48 MORÖUNN um látinn bróður sinn. Sú staðhæfing, að White hafi hitt mann í öðru lífi, sem þau þekki bæði, og að hún viti, að White hafi þótt vænt um að finna hann. Þá kom ná- kvæm lýsing af þessum manni, sem að öllu leyti átti við hálfbróður ekkjunnar, sem andaðist á eftir White. Ekkjan hafði við tilraunir sjálfrar sín beðið mann sinn að finna þennan bróður sinn og hjálpa honum. Ég verð að láta við þetta sitja um þennan fund. En þetta er ekki nema sýnishorn. Mörg fleiri atriði komu, sem ekkjan kannaðist við, að væru rétt, en enginn við- staddur hafði hugmynd um. En eitt er oss öllum gott að hafa hugfast: Þó að þessi fundur tækist ágætlega, svo að ekkjan, sem var öllu þessu kunnug, er fram kom, og leit á alt gagnrýni- augum, sannfærðist algerlega, þá ber allur fundurinn þess merki, þegar vel er að gáð, að mjög miklir örðug- leikar hafa verið á að koma sönnununum fram — jafn- vel hjá þessum bezta sannanamiðli veraldarinnar. Ég get ekki farið að neinu ráði frekara út í sann- anirnar. Það mundi aðeins þreyta ykkur. Þær verður að lesa í næði og íhuga vandlega, en eru ekki vel fallnar til þess að segja frá þeim í stuttu máli. Ég verð að vísa til bókarinnar, þeim sem lesa ensku, og hafa áhuga á því að kynna sér, hvernig framliðnir menn eru að sanna sig út um heiminn með endurminningum. Ég held, að þessi bók sé eitt bezta sýnishomið, sem unt er að ná í. Sannanirnar hrúguðust upp — hjá 7 miðlum. Mrs. Leonard, Damaris, Mrs. Annie Brittain, og þremur miðl- um í Cardiff og hjá Mrs. White sjálfri. Oft komu tilvitnan- ir til þess, sem sagt hafði verið hjá öðrum miðlum. Eitt af því, sem var einkennilegt við þær sannanir, var sú nákvæma þekking, er hinn framliðni maður hafði á háttum og hugsunum konu sinnar. Að sumu leyti var hann auðsjá- anlega kominn nær henni, en hann hafði nokkuru sinni getað verið í hinu jarðneska lífi. Eitt af því, sem fram kom í skeytunum, var spá-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.