Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 57
M0K6UNN 51 þér ekki áhyggjur. Við tengjumst fastar og fastar, og þetta verður ekki lengi, þetta verður ekki lengi. Alla ást mína áttu, æfinlega og æfinlega. Guð blessi þig, blessi þig, yndið mitt“. Ekkjan kom aftur á fund til Mrs. Leonard 13. mars 1922. Hún sagði ekki til nafns síns. Þá sagði maðurinn hennar meðal annars þetta við hana: ,,Eftir ofurlítinn tíma, Biddy, þegar þú verður ferð- búin til mín, þó að það dragist ekki nema fáeina mánuði, munu menn verða betur undir það búnir að skilja það, að ástin lifir, þó að alt annað deyi. Ástin er meiri en vísindin, og kærleikurinn ætti að vera andinn, sem blæs lífi í vísindin. Ég hefði ekki leyst mitt hlutverk af hendi án þín. Og sannanaparturinn, minn sannanapartur, hefði ekki getað komið án þín. Það var sambandsliður ástarinnar milli þín og mín, sem vísaði mér veginn til Neu. Hann hjálpaði mér til að komast í gegn til hennar, áður en ég kom hingað. Ég hefði ekki getað komist til hennar, né komist hingað, án þín. Ástin var okkur alt, meðan ég var hér, og hún er miljón sinnum mikilvægari nú. Það er fyrir ást okkar eina, þína ást á mér og mína ást á þér, að örðugleikarnir milli míns tilverustigs og þín hafa orðið brúaðir. Þú sér það, yndið mitt, að ég er í öðrum heimi; það er ekki þinn heimur; en ástin getur gert minn heim að þínum heimi, og þinn heim að mínum heimi. En ekkert annað en ástin“. Þá eru loks síðustu setningarnar, sem hann segir við hana, á síðasta fundinum, sem hún fékk hjá Mrs. Leonard. Hann hefir verið að tala um ást þeirra hvors til annars °g segir: ,,Þetta er það eina, sem skiftir máli, það er ástin, sem okkar heimur snýst um. Okkar heimur gæti ekki verið til án ástar okkar. „Mundu það, að þú ert að hjálpa mér í þínu lífi. Það er ekki eingöngu, að eg sé að hjálpa þér. En þú ert að 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.