Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 58

Morgunn - 01.06.1929, Side 58
52 MORGUNN hjálpa mér. Með bænum þínum. Með hugsunum þínum. Með ást þinni einni. Þú ert alt af að hjálpa mér. „Biddy, Biddy, Biddy. Þú ert minn heimur. Fyrir þig elska eg guð. Fyrir guð elska eg þig. Eg veit, að ást okkar hefir hjálpað þér til þess að sjá yndisleik náttúrunnar — yndisleik guðs — meira en alt annað. I þínum augum er er svo mikið fólgið í ilm af einu blómi, í skjálfandi laufi, vegna þeirrar vitrunar, sem ást okkar hefir gefið þér. „Taktu þér ekki nærri, að við höfum orðið að skilja stutta stund. Ef þú að eins vissir það, að þessi fáu ár eru að afla okkur eilífðar af ást. Af ást, sem við njótum saman. Eilífð. Svo að þetta verður svo stutt stund. Þetta er þess vert að bíða eftir því. Bíða, ekki aðeins þolinmóðlega, held- ur fagnandi. Auðvitað hlakka eg svo mikið til og er með svo miklar fyrirætlanir, að tíminn flýgur. En fyrir þér dragnast hann hægt áfram, Biddy. En settu það ekki fyrir þig. Meðan þú bíður, kemst þú altaf nær og nær mér, og finnur það betur og betur.“ Mrs. White gerir þá athugasemd við þetta síðasta at- riði, að það sé alveg rétt. Eins og ég hefi áður sagt, andaðist Mrs. White 12. júlí 1924. Áður hafði hún verið veik um 2 ár. Þ. 12. sept. sama ár komu fregnir af henni, frá manni hennar, við samband hjá Mrs. Leonard. Þá var á það minst, að þau væru saman og á gleði hans út af því. En fyrstu tilraunina til að senda skeyti gerði hún sjálf 1. nóv. s. á., og hélt því áfram. Ég get ekki skýrt frá þeim tilraunum, verð að láta mér nægja að geta þess, að þær tókust prýðilega. Og fögnuður konunnar út af að vera með manni sínum var nákvæmlega eins og búast mátti við, og eins fögnuður mannsins hennar út af að vera með henni. Og Raymond, framliðinn sonur Sir Olivers Lodge, sem mikið var riðinn við að ná sambandi fyrir mann hennar, lýsir henni svo, að geislar standi af henni, og gleði hennar sé meiri en venjulegir jarðneskir menn fái gert sér í hugarlund. Ég hefi áður getið þess, að höf. bókarinnar Miss Nea
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.