Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 60

Morgunn - 01.06.1929, Side 60
54 M 0 R GU N N megi það takast, að samband komist á milli þeirra, sem enn eru bundnir við efnið, og hinna, sem komnir eru inn á annað tilverustig — þetta er ekki í mínum augum nein ímyndun eða neitt vafamál, heldur ákveðnar staðreyndir, sem menn hafa komist að með vísindalegum hætti. Almenn viðurkenning slíkra staðreynda — sem hafa í sér fólginn veruleik yfirskilvitlegs heims og máttinn til viðskifta við hann — getur ekki annað en haft áhrif á daglegt líf manna, jafnvel enn djúptækari áhrif en aðrar aðferðir til sambands við menn, sem vér að ytri ásýndum náum ekki til, sambandsaðferðir, sem hafa þroskast svo stór- kostlega með tilraunum með efnið og eterinn á 19. öldinni — öld símans og þráðlausu skeytanna. Mannkynið heldur enn fast við aðferðir vísindanna, og í eðlilegum straumi framþróunarinnar virðist það nú vera komið að því að stíga upp á eitt þrepið enn. „Ég geri ráð fyrir því, að þessi fullyrðing um afdrátt- arlausa sannfæring um sannindi staðreynda, sem enn er um deilt, muni vekja reiði og fyrirlitning hjá sumum mönnum; en ég ætla mér ekki að draga úr þeirri full- yrðing með neinni afsökun eða neinu hiki, því að ég er jafnsannfærður um þessi efni eins og nokkurar aðrar staðreyndir náttúrunnar, og er í engum efa um, að eftir- kotaiendur vorir geri sér grein fyrir sannleika þeirra. „Ef deilt væri um rafmagnaða samsetning atómanna eða um braut elektrónanna, eins og deilt var á dögum Galileos um samsetning stjarnanna og snúning jarðar- innar, þá kynni ég (ef afar-mikið væri að mér hert) að verða fáanlegur til að taka orð mín aftur eða draga fjöður yfir það, sem ég fyndi samt sem áður, að væri sannleikur, því að það skiftir ekki öllu máli fyrir mannkynið, hvort jörðin gengur kringum sólina, eða hvort ]>essu er öfugt farið. Sannleikurinn er sá, að sumir lærisveinar Einsteins kunna að segja, að hvorttveggja sé jafnrétt, og að ókleift sé að ná í afdráttarlausan sannleikann áhrærandi hreyf- ingu efnisins. En ef deiluatriðið yrði veruleikur fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.