Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 61

Morgunn - 01.06.1929, Page 61
M O E GU N N 55 haldslífsins og áframhald einstaklingstilverunnar, ásamt þeim mætti að láta tilfinningar í ljós og veita aðstoð yfir djúpið eða gegnum blæjuna, sem aðgreinir eitt tilveru- stigið frá öðru, þá treysti ég því, að ef þess yrði af mér krafist, mundi ég heldur kjósa að láta brenna mig en að svíkja svo mikilvægan og efnisríkan sannleika — ályktun, sem varpar svo mikilli birtu yfir skilning vorn á tilgangi tilverunnar, er svo fræðandi um það, hvernig alheiminum er fyrir komið, og er svo stórkostlega áhrifamikil á vonir Og þrár mannanna“. Tveir nafn- Einn af mest þektu sálarrannsóknamönn- kunnir sálar- um nútímans, barón A. von Schrenck- ^^andaðir*61111 Notzing í Miinchen andaðist 12. febr. síðastl. eftir botnlangaskurð. Utan ætt- jarðar sinnar er hann kunnastur af líkamningarannsókn- um sínum með miðlinum Evu C. Bókin, sem hann ritar um þær rannsóknir, er heimsfræg, og hennar hefir ræki- lega verið getið á íslenzku í ritgjörð eftir prófessor Ágúst H. Bjarnason. Fleiri miðla rannsakaði hann, ávalt af hinni mestu vísindalegri vandvirkni. Hann lét sér einkar ant um að sannfæra lærdómsmenn um raunveru- leik fyrirbrigðanna, og á einum tíma var fullyrt, að undir hans handleiðslu hefðu 100 prófessorum tekist að ganga úr skugga um það mál. Lady Lodge, kona Sir Olivers Lodge, er nýlega lát- m. Hún var einkar samhent manni sínum í sálarrann- sóknastarfinu, eins og bók Sir Olivers, Raymond, ber ljóst vitni um. Hún hafði vanið sig á það að skrifa sér til rainnis alt það, sem gerðist við sálrænar tilraunir, sem hún var viðstödd, að svo miklu leyti, sem hún gat, þó að það virtist markleysa, og stundum urðu þau skrif hennar að merkilegum sönnunargögnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.