Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 67
M0R6UNN 57 að taka tvisvar mynd á sömu plötu. Ef sá, sem ætlar að láta mynda sig, lætur nota plötu, er hann hefir sjálfur haft með sér, þá girðir hann fyrir það, að ljósmyndar- inn hafi áður getað tekið mynd á plötuna. Þá verður hann aðeins að hafa vakandi auga á því, að ljósmynd- arinn geri það ekki um leið og myndin er tekin af þeim, er fyrir situr. Ef maður hefir með sér plötur, er hann hefir sjálfur aflað sér, þá þarf hann að merkja þær áður en ljósmyndarinn h'afi getað fengið nokkurt færi á að skifta um þær og láta sínar plötur í staðinn. Þá má pretta með því að hafa hvítt tjald móti myndavél- inni, því að á það má, með ákveðinni efnablöndu, sem fyrr er að vikið, draga mynd, ósýnilega mannsauganu, en tæka ljósmyndavélinni. Því skyldi jafnan vera dökt tjald á bak við þann, sem fyrir situr. Enda hafa þeir sálrænu ljósmyndarar tveir, sem ég hefi komið til, haft það. Þá skyldi maður athuga grandgæfilega, að ekkert það sé sýnilegt í myndatökustofunni, er á plötuna gæti komist. Því er nauðsynlegt, að gætt sé að, hvort spegill sé í stofunni, sem mynd af manni eða hlut mætti koma í og endurspeglast mætti á glerið í ljósmyndavélinni. Þá þarf að skoða ljósmyndavélina, nema aðili hafi með sér vél sjálfs síns. Þetta hafa sumir tilraunamenn gert, en flestir eiga þess ekki kost. í ljósmyndavélina eða glerið í henni segja menn, að láta megi gagnsæjar myndir, er svo komi á ljósmyndaplötuna. Þá má aðili gæta þess, að vera við, þegar myndin er framkölluð á plötunni, svo að ekki sé hægt að hafa þar brögð við, t. d. að taka aftur mynd á plötunna. Þó að þeir menn hafi fáir verið, sem tekist hefir að fá aukamyndir af ósýnilegum verum eða hlutum á Plötur í ljósmyndavél, þá hefir fjöldi manna setið fyrir hjá slíkum Ijósmyndurum. Eru nú slíkar myndir orðnar óteljandi margar. Eru nú um 70 ár síðan menn fóru fyrst að fást við töku dulrænna ljósmynda. Samt sem áður mun allur þorri manna allskostar ókunnugur þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.