Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 74

Morgunn - 01.06.1929, Page 74
64 M 0 R G U N N önnur brögð. Tilraunamennirnir virðast hafa algerlega haft yfirhöndina í þessum skiftum, eins og vera átti. Nafnkunnastur myndamiðla á Englandi er nú Willi- am Hope í Crewe 144 Marketstreet. Með honum starfar kona, sem heitir frú Buxton. Hope hefir, eins og flestir miðlar þessarar tegundar, verið sakaður um svik. Gerði það Harry Price, þá í þjónustu Sálarrannsóknafélagsins brezka. En aldrei varð Hope þar sannur að sök, en framkoma rannsóknamanna Sálarrannsóknafélagsins sumra í því sambandi var afargrunsamleg. Hinsvegar hafa mjög margar tilraunir verið gerðar með Hope, bæði fyrr og síðar. Hann var um skeið starfsmaður British College of Psychic Science Holland Park 59 W 11 London, og voru þá oft gerðar tilraunir með hann. Einnig er félag í Englandi, sem hefir það ætlunarverk að rannsaka dulræna ljósmyndatöku (Society for Study of Super- normal Photography), og hefir það einnig látið gera til- raunir með Hope. í því félagi eru margir þaulæfðir sálarrannsóknamenn og þrautreyndir ljósmyndarar, og auk þess ýmsir þeir menn aðrir, er alveg sérstaklega hafa rannsakað alt, er varðar dulrænar ljósmyndir. Fyrir nokkrum árum fóru t. d. 3 af félögum ljósmyndarann- sóknarfélagsins frá London til Crewe, höfðu með sér spánnýja ljósmyndavél, sem aldrei hafði enn verið notuð, og ljósmyndaplötur frá London. Sjálfir gerðu þeir alt að myndatökunni. Miðillinn var aðeins viðstaddur. Og viðhöfðu þeir þær varúðarreglur, er þeir töldu tvímæla- laust nægja til að fyrirgirða öll svik. Á plötu kom þá hjá þeim karlmannsmynd, sem kunnugir telja óvefengj- anlega af föður eins mannanna. Annar kunnur myndamiðill í Englandi er frú Deane 151 Balls Pond Road í Islington í London. Efnafræð- ingur einn, að nafni Warrick, hefir nýlega gert ýmsar tilraunir með hana, og viðhaft hin ströngustu skilyrði. Þær tilraunir varða ekki beinlínis ljósmyndatöku, en sýna þó, að furðuleg atvik gerast í kringum hana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.