Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 77

Morgunn - 01.06.1929, Síða 77
MORGUNN 67 („negativuna"), en ljósmyndarinn færðist undan því og vildi ónýta plötuna. En Macdonald stóð fast á því, að hann fengi að sjá myndina, og það fekk hann loks. En jafnskjótt sem hann lítur á myndina, fellur hann í stafi af undrun, því að á plötunni þekkir hann undir eins mynd af látinni móður sinni. Og það, sem alveg tók af skarið í því efni, var það, að á annari hendinni, sem haldið var uppi á myndinni, voru greinilegir tveir þumal- fingur. Segir hann, að móðir sín hafi verið fædd með tvo þumalfingur og að hún hafi borið það einkenni á sér alla æfi sína, því að hún hafi hvorugan þeirra látið taka af sér. Segja læknar það vera mjög sjaldgæft, að börn fæðist með því einkenni, og þeir örfáu, sem svo fæð- ast, láti flestir taka af sér annan fingurinn. Móðir Macdonalds hafði átt heima í Kanada, og hann full- yrðir, að ljósmyndarinn hafi aldrei heyrt né séð né getað vitað neitt um hana. b. í júlí í sumar síðastliðið fór maður að nafni Lawton, ásamt tengdamóður sinni, til Crewe, og fékk að sitja fyrir hjá þeim William Hope og frú Buxton. Hann segist hafa komið ])angað að þeim óvörum báðum, hafi aldrei þekt þau né þau hann. Og hann segist ekki hafa látið nafns síns eða tengdamóður sinnar getið fyrr en myndatakan var um garð gengin, né heldur sagt nokk- ur önnur deili á sér eða henni. Hann segist hafa haft ijósmyndaplötur með sér, er hann hafi merkt og yfir- leitt viðhaft allar varúðarreglur, sem rannsóknamenn eru vanir að hafa í þessu efni. Á plötuna kom aukamynd. Undir eins og myndirnar á plötunni hafi verið fram- kallaðar, hafi þau þekt þar mynd af látnum manni kon- unnar, en tengdaföður Lawtons. Segist Lawton hafa sýnt vinum sínum og ættingjum myndina, og hafi þeir allir undir eins hiklaust þekt hana. Hann segir ennfremur, að engin mynd hafi verið til af hinum látna tengdaföður sínum í þeirri stöðu, sem hann sé sýndur í á myndinni. c. íslensk stúlka, sem dvaldist í London um hríð 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.