Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 87

Morgunn - 01.06.1929, Page 87
M 0 R G U N N 77 aldrei hafa í ljósmyndavél komið og án þess að umbúð- irnar séu áður teknar af þeim. Tilraunir þær, sem gerðar hafa verið og skýringar ]>ær, sem upp á hefur verið stungið og styðjast eiga við þekt lögmál og viðurkend, virðast ná skamt, þótt sum fyrirbrigðin kunni að verða skýrð að einhverju leyti með þeim hætti. Ein skýringartilraunin er fólgin í því, að auka- myndir þær, sem á plötur koma í ljósmyndavélinni, sé myndir af því, sem einhver viðstaddur hefir verið að hugsa um, meðan eða rétt áður en myndin var tekin, með öðrum orðum, að hugarmyndin taki á sig efnisbún- ing, sem ljósmyndaður verði. Ætti ]»á vitund mannsins væntanlega að skapa ]>essa hugarmynd. Rannsóknarmenn hafa gert tilraunir í þessa átt. Franskur rannsóknamaður, dr. Baraduc, hefur gert margar tilraunir, og var aðferð hans þessi: Hann lét þann mann, sem tilraunirnar voru gerðar með, fara inn í myrkt herbergi og leggja þar höndina á ljósmyndaplötu. Og skyldi hann svo hugsa sér ákveðið einhvern tiltekinn hlut. Fullyrða þeir, sem séð hafa plöturnar, að ýmislegt hafi á þær komið, stund- um ský, stundum mismunandi glöggar myndir af hlutum eða mönnum, og auðvitað oft ekki neitt. Jafnvel tilraunir til þess að ná mynd af manni í margra mílna fjarlægð hafa verið gerðar. Það er t. d. sagt, að maður einn aust- ur í Rúminíu hafi tekið ljósmyndaplötu og lagt hana undir koddan sinn að kveldi og í því skyni að fá á hana mynd af vini sínum, sem þá var í Italíu. Þessi vinur hans átti að beina huga sínum fast að því áður en hann sofn- aði það kvöld, að lcoma mynd af sér á ljósmyndaplötu hjá manninum í Rúmeníu. Eftir því, sem dr. Baraduc hermir, tókst þetta að því leyti sem ljós blettur kom fram á plötunni og innan í honum var mannsandlit dauft. Margir fleiri hafa gert samskonar tilraunir. Einna uiest mun kveða að tilraunum japansks manns, er dr. Fakuray heitir, og áður var prófessor við einn af háskól- um Japana, en varð að láta af því starfi vegna hleypi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.