Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 98

Morgunn - 01.06.1929, Síða 98
88 M0R6UNN það byrjaði á A. — <Það var sonur Pagnini, Achilles, sem lét grafa upp kistu föður síns og flytja til Ítalíu). — Síðast kallaði miðillinn upp nafnið á borginni Genúa og kvaðst sjá fiðlu liggja í glerkassa í einhverri opinberri byggingu, er hún hugði vera. Sagði hún að sér væri sýnt þetta til sannindamerkis um þennan mann, sem hún sæi. Fjórði trance-miðillinn, sem Reuter segir frá í þessu sambandi, var austan megin Atlantshafsins, stúlka á Þýskalandi. í gegnum hana kom eigi aðeins nákvæm lýsing á Paganini, heldur einnig fult nafn hans rétt fram sett. Þess ber að geta, að v. Reuter hafði mjög vandlega varast að láta vita, hver hann væri eða hvað hann starf- aði, þegar hann fór til þessara trance-miðla. — Þó mundu ýmsir vilja skýra þessa atburði sem eintóman hugsanalestur, með því að lítið hafi komið fram annað en það sem v. Reuter var kunnugt um viðvíkjandi Paganini. En hvað sem öðru líður, þá verður ekki annað sagt en að slíkur hugsanalestur sé þá býsna merkilegt fyrirbrigði og bendi ótvírætt inn á lítt könnuð svið í sálarlífinu, sérstaklega þegar það eru ekki aðeins starf- andi eða meðvitaðar hugsanir sem lesnar eru, heldur einnig þögul vitneskja, sem liggur óhreyfð á botni vit- undarlífsins. Nokkrum dögum eftir fundinn, þar sem Paganini hafði óskað að „fara yfir lögin“ með v. Reuter, var hann að æfa eitt af lögum Paganinis og var kominn að kafla, sem er mjög erfiður. Sér til mikillar undrunar verður hann þess var, að fingur hans færast einhvernveginn yfir í aðra stillingu en hann var vanur að hafa, og hann hittir ósjálfrátt á alt öðruvísi fingrasetningu, sem síðar reynd- ist miklu eðlilegri og léttari en sú sem hann hafði vanið sig á. Þegar hann varð var við þessi undarlegu áhrif, reyndi hann að opna sig fyrir fleiri bendingum og kvaðst þarna hafa fengið margar í senn, sem hann eigi erfitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.