Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 102

Morgunn - 01.06.1929, Page 102
92 M 0 R GU N N var hún sú, að skrifaðar voru spurningar á 10 miða og þeim síðan blandað vandlega. Tók nú v. Reuter einn og einn miða, sem hvorugt þeirra mæðgina vissi hvað á stóð, og bað Paganini um svar við spurningunni og skrif- aði svarið síðan á bakið á miðanum. Þegar miðarnir voru skoðaðir á eftir, kom í ljós, að svörin við átta af spurn- ingunum voru nákvæmlega rétt, en aðeins tvö voru óná- kvæm. Auk þessa sambands, sem nú hefir verið sagt frá, náði v. Reuter einnig sambandi við fjölda annara anda, sem nefndust ýmsum nöfnum. Voru þar á meðal margir frægir fiðluleikarar og ýmsir aðrir tónleikarar. Má þar á meðal nefnaTartini (f. 1692), Stradella (f. 1645), Beriot (f. 1802), Massenet, Grieg, Sarasate og Joachim. Tveim hinum síðastnefndu hafði Reuter kynst á unga aldri. Var á þessum tónlistamönnum að skilja að þeir héldu saman hinu megin vegna andlegs skyldleika. — Þá komu einnig frægir rithöfundar eins og Emile Zola, Pierre Loti og Charles Dickens. — V. Reuter gerðist stundum efablandinn um það að það væru þessi andans stórmenni sjálf, sem væru að leita sambands við jarð- nesku tilveruna. — í þessu sambandi er eftirtektavert það sem „Emile Zola“ skrifaði gegnum v. Reuter. Ég tilfæri aðeins nokkra setningar: ,,Þú spyr hver sé hér. — Ég segi að það sé Zola. — Þú segir nei. — Já, hví ekki það? — Ég er sem sé framliðinn. En þó er ég hér lifandi, hvorki betri eða verri — hvorki meira áber- andi né lítilmótlegri — hvorki fallegri, eða ljótari — hvorki himneskari né helvízkari en fólk gerist! — Vegna hvers ekki að trúa því að það sé ég sjálfur? Er það af því að ég í lifanda lífi skrifaði nokkrar sögur, góðar eða vondar, aðlaðandi eða andstyggilegar eftir því sem á það er litið? — Vegna hvers að halda að ég þykist of góður að tala við þig, félagi minn í hinum fögru listum?“ —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.