Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 105

Morgunn - 01.06.1929, Síða 105
M0R6UNN 95 Hinn fyrnefndi mun hafa stappað stálinu í hann að halda áfram rannsóknunum, en hinn síðarnefndi benti honum á alt það, sem rýrði hið almenna sönnunargildi tilrauna hans. Vildi það verða ærið mikið, svo að það má telja víst að Reuter hefði gefist alveg upp við að safna til bókarútgáfu um þessi efni, ef hann hefði ekki sjálfur verið orðinn persónulega sannfærður, ef honum hefðu ekki stöðugt borist í hendur gögn, sem voru mjög þung á metunum, og ef hann hefði ekki fundið hjá sér góða hæfileika til að meta líkurnar með og mót. En það sýnir bók hans greinilega, að hann hefir ríkari dómgreind en margir, sem um þessi efni hafa ritað. Dr. Prince reyndi altaf að sýna að fyrirbrigðin gætu stafað af „undirvitund", „hugsanalestri", „fjar- hrifum“, því sem hann kallar „vÖðvaminni“, „fjar- skygni“ og þar fram eftir götunum. — Það má því geta nærri að v. Reuter hafði hitann í haldi og gerði sér mikið far um að komast á fund með sem flestum miðlum og kynna sér rannsóknir annara, auk þess sem hann og móðir hans unnu ósleitilega við stafaborðið og hann sjálfur iðkaði ósjálfráða skrift. — Ég vil nú enn segja frá nokkru fleira, er fyrir bar við rannsóknirnar. Einn með fyrri atburðunum var það, að eitt sinn er frú v. Reuter sat við stafaborðið, fer það að rita á sænsku. Kveðst þar vera komin móðir sænsks pilts, sem hét Óskar og þau Reuters mæðgin höfðu þekt fyrir löngu Nú voru þau stödd í Ameríku, en vissu ekki annað en að Óskar væri í Svíþjóð. — Konan biður þau að bera Óskari kveðju sína. — Þau spyrja hvar hann sé að hitta. — Hún segir að hann sé í Ameríku í ríkinu Maine, og hún haldi að hann sé í Augusta-fylki. — Þau gerðu nú fyrir- spurnir og reyndist það rétt, að Óskar var í Maine-ríki, en hjó í Portland-fylki. Það sem dr. Prince kallar „vöðva minni“ (muscular- memory) rekur hann til þeirrar staðreyndar að fingur tónleikara geti orðið æfðir í að hitta rétta tóna á fiðlu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.