Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 108

Morgunn - 01.06.1929, Side 108
98 MOBGUNN ingum og taka þátt í samtali á ókendu máli. En ein- mitt þetta kom oft fyrir hjá v. Reuter. — Og það var eins og hinar ósýnilegu persónur, sem hann hafði samband við, fylgdust með í því hvað fundið var að tilraunum hans, því að nú kom að lokum ein og kvaðst geta skrifað mál, sem hvorugt þeirra mæðgina hefði nokkurn tíma haft kynni af. V. Reuter hafði vitni við þegar til- raunin var gerð. .Stafaborðið var notað og samtal fór fram í spurningaformi. Svörin komu greiðlega, en enginn viðstaddur skildi þau. Eitt orðið virtist mönnum þó benda á að málið væri indverska. Skýrslan var nú send sir Arthur Conan Doyle til þess að fá svörin þýdd af einhverjum, sem kynni indversku. Rétt á eftir dreymdi v. Reuter að hann hitti mann, sem segir honum að hér sé ekki að ræða um indversku heldur persnesku. Enda kom þá svar frá Conan Doyle að ráðunautar hans í Ind- versku könnuðust ekki við málið. Var nú farið til pers- nesku konsúlskrifstofunnar í Berlín og gaf hún þann úr- skurð, að þetta væri persnesk mállýska eins og töluð er á Indlandi. Þegar þýðing var fengin á hinum persnesku tilsvörum, kom í ljós að þau voru í réttu samræmi við spurningarnar. Þá gaf sig og fram sá andi, sem hafði skrifað þetta mál og kvaðst vera franski rithöfundurinn Pierre Loti. Hann var sem kunnugt er sjóliðsforingi, ferðaðist um allan heim, kom meðal annars hingað til íslands, að því er fullyrt er, og mun þá hafa fengið hug- myndina að hinni frægu skáldsögu sinni: „íslandsfisk- arinn“. Afburða málamaður hafði hann verið og hafði lært Austurlandamál á ferðum sínum um Asíu. Einu sinni hafði v. Reuter haldið tónleik í Konstantínópel og hitt þar Pierre Loti, sem var þar staddur á frönsku her- skipi. — Skýrslan um þennan persneska fund þótti stór- merkileg sem sönnunargagn og jafnvel Dr. Prince ját- aði að hún fullnægði vísindalegum skilyrðum. Síðan bættist einnig eitt mál við gegnum stafaborðið, og var það arabiska. í því máli kunnu þau mæðgin held-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.