Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 115

Morgunn - 01.06.1929, Side 115
MOEGUNN 105 orinn afréð því að „reyna andann“ með því, að leita eftir réttri merkingu hins torskilda kafla í umgetnu riti. Hann þóttist vita, að ritskekkjan ætti uppruna sinn hjá ein- hverjum seinni tíma útgefanda þessa verks. Fyrir því sagði hann, enn á kínversku: „Á meðal rita þinna er kafli einn, sem er víst skakt skrifaður. Ætti hann ekki að vera svona — hér byrjaði ég að vitna til þess úr hon- um, er ég mundi, eða h. u. b. alt til enda fyrstu línu. En um leið var orðið tekið af mér, og í staðinn hafði röddin upp alla áminsta grein, á kínversku, nákvæmlega eins og hún kemur fyrir í höfuðútgáfunni. Eftir nær stundarfjórðungs þögn, endurtók röddin sömu grein eða kafla, en nú með vissum breytingum, sem gerðu alla nierkingu málsins skýra og augljósa. „Svona á að lesa það“, bætti þá röddin við, „verður þýðing þess þá ekki augljós?" í lok þessarar setningar varð röddin hraðmælt, en hljóðnaði svo að fullu. Dr. Whymant sótti fleiri slíka fundi og átti frekari samræðu við hinn ósýnilega gest eða raddgjafa. Eitt skifti mintist röddin á rit „sem þú (Whymant) samdir fyrir Mongóla". Hér virtist átt við mongólst málfræðirit, er Whymant gaf út, en sem öllum var ókunnugt um að væri hans verk. Naumast verður annað talið en þetta sé allmerki- legt. Ekki kunni maðurinn orð í kínversku og enginn fundarmanna, að undanskildum ræðumanninum sjálf- um. Og ekki er það sérlega aðgengileg skýring, að alt þetta hafi miðillinn sótt í vitund dr. Whymants, a. m. k. uaumast það, sem hann gat ekkert um vitað, eins og hvern- ig' misritaði, kínverski kaflinn átti að vera. Þó er ef fil vill hið undraverðasta eftir. Röddin mælti á mállýsku, sem nú er hvergi lengur töluð í Kína. Fyrirlesarinn sagðist ekki geta fullyrt það skýlaust, að það væri ná- kvæmlega sama málið, sem talað hefði verið í Kína á dögum Konfucíusar, fyrir 2400 árum. Enginn lifandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.