Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 127

Morgunn - 01.06.1929, Síða 127
M 0 R G U N N 117 að hún var bæði hraustari og „karakter“-styrkari. En þó mun sú orsökin sanndrýgst, hve heilsutæp ég var á uppvaxtarárunum. Stundum lá ég rúmföst um lengri tíma, sérstaklega að vetrinum. Sem elsta barns á heim- ilinu, féll það þá einatt í hennar hlut að dvelja fyrir mér, þegar hin börnin léku sér, enda kaus ég eigi annan fremur á rúmstokkinn hjá mér, þótt allir væru mér góðir. Hún kunni svo margar sögur og ljóð, og sagði svo vel frá að unun var á að hlýða. Hún skildi flestum betur mínar barnslegu hugsanir, og ég var ófeimnari að láta þær í ljósi við hana en aðra. — T’að er ætlan mín, að þessi sé orsök að hugsanaflutningi þeim, er síðar átti sér stað frá henni til mín, þegar ég var komin á æskuár, og hún var farin að dvelja langvistum fjarri föðurgarði. Eigi vissi ég til, að henni bærust þannig hugsanir frá mér, og stafar það skiljanlega frá þeirri staðreynd, að hugur hennar var styrkari en minn. Hún var hraustari, bráðþroskaðri, mentaðri, og tók meiri þátt í atburðum hins daglega lífs. Veturinn 1904—5 var Katrín sál. við barnakenslu vestur í ísafjarðarsýslu, (á Laugabóli við ísafjarðar- djúp), en lagðist veik þegar fram á leið, og lá þar alt næsta sumar og fram á veturinn 1905—6. T>ann vetur veiktist yngsta systir mín heima, og var mjög þjáð um tíma. Var ég ]>á yfir henni á nóttum og hallaði mér einatt út af fyrir framan hana í rúmið, ef af henni bráði, svo að ég gæti sofnað. Það var eina nótt seint í febr. að litla systir mín var venju fremur þjáð. Var ég orðin mjög þreytt, þegar hún loksins blundaði undir nnorguninn, klukkan um það bil 5—6. Þó þorði ég ekki að sofna af ótta við það, að hún kynni að vakna bráð- lega aftur, en hallaði mér einungis að höfðagafli. Ef til vill hefir hugurinn reikað til hinnar systurinnar, sem lá sjúk fjarri ástvinum í öðrum landsfjórðungi, þótt ég tseki ekki eftir því. — Þannig hagaði til, að rúmið, sem við systurnar vorum í, stóð undir norðurhlið baðstofu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.