Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 128

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 128
118 MORGUNN hússins, en á suðurhliðinni beint á móti var opinn gluggi. Veðrið var einmuna blítt og fagurt, glaða tunglskin og heiður himinn. Engin blæja var fyrir glugganum, og var ég að dást að yndisleik náttúrunnar í huganum. Seig þá á mig höfgi, en þó svo laust, að ég heyrði gjörla andardrátt fólksins, sem svaf inni í húsinu. Virtist mér þá, sem eitthvað líða inn um opinn gluggann, svo sem hvítleit þoka eða slæða. Það leið fast að rúmstokknum til mín, tók þar á sig dekkri, ákveðnari mynd, og laut yfír mig. I sama bili heyrði ég haft yfir, í málrómi Katrínar systur mínnar: „Lík og særður söngfugl er ég, sífelt þegja hlýt. Eirðarlaus um foldu fer ég, friðar hvergi nýt“. Eigi varð draumurinn lengri, því að þá vaknaði litla systir mín, og ég þurfti að sinna henni. En um leið og ég vaknaði, virtist mér, sem þokan — eða slæðan — líða aftur frá rúminu og hverfa út um gluggann. Ég sofnaði ekki aftur, það sem eftir var næturinnar, en hug- urinn dvaldi á bak við fjöll og fjörð, við hvílu Katrínap- systur minnar, og ég var í engum efa um að hún hefði í raun og veru vitjað mín á þennan hátt. Katrín sál. kom heim snögga ferð rétt fyrir sláttinn 1906. Var hún þá mjög breytt eftir hina löngu og þungu legu. Hraustleikasvipurinn var horfinn af yfirbragði hennar og æskuglansinn af augunum. Sterku, frjálsu vængirnir hennar voru brotnir. — Það var eitt sinn um sumarið að við sátum einar inni. Hafði ég þá yfir draumvísuna, og spurði Katrínu, hvert hún hefði heyrt hana. Hún spurði mig aftur, hvar og hvernig ég hefði lært hana, sagðist hafa álitið að enginn kynni þessa vísu nema hún ein. Sagði ég henni þá draum minn og bar alt saman hjá okkur. Hafði mig dreymt vísuna ná- kvæmlega á sama tíma ])á sömu nótt, sem hún orkti hana á. Sagðist hún þá hafa verið rúmföst nokkra daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.